Mynd með færslu

Morgunkaffið

Morgunkaffið með Gísla Marteini og Björgu Magnús verður á dagskrá alla laugardaga í vetur. Gísli Marteinn og Björg fá skemmtilega gesti í stúdíó, spila úrvals tónlist og halda uppi góðri stemmningu á meðan þjóðin er að koma sér á fætur. Þau hella auðvitað líka uppá og fylgjast vel með því sem er að gerast hverju sinni í þjóðfélaginu, kynna hlustendur...

Skiptast á að vera Auður Laxness

„Þetta er alls ekki í lagi,“ viðurkennir Bergþóra Snæbjörnsdóttir rithöfundur um tilvonandi jólahald á hennar heimili en hún og Bragi Páll Sigurðarson, maki hennar sem einnig er skáld, eignuðust saman barn á dögunum samtímis því að þau gefa bæði út...

Vil alls ekki vera kölluð „geðþekk“

Hún var eina konan í hópi Listaskáldanna vondu sem fylltu Háskólabíó árið 1976. Þar las Steinunn upp heimsósómaljóð um loftslagsvandann og ábyrgð mannkyns, langt á undan sínum samtíma. Í nýjustu ljóðabók sinni Dimmumótum fjallar hún 40 árum síðar...
05.11.2019 - 09:21

„Hvað myndi Jón gera“ flúrað á bringuna

Þeir eru heimsfrægir á Íslandi, hinir geðþekku og sívinsælu popparabræður úr Hafnarfirði, Jón og Friðrik Dór Jónssynir. Þeir semja tónlistina í glænýrri uppsetningu Þjóðleikhússins á verkinu Shakespeare verður ástfanginn sem frumsýnt verður næstu...
30.09.2019 - 15:04

„Get ekki sagt að ég sé með loftslagskvíða“

„Við eigum að fljúga minna en fara meira í óperuna og á Prikið,“ segir Jóhann Kristófer eða Joey Christ sem er í senn rappari, leikari, sviðshöfundur, útvarpsmaður og nú nýlega uppistandari. Hann leikur um þessar mundir í brúðkaupi Fígarós þar sem...
24.09.2019 - 15:45

„Sálræn vændisþjónusta“ fyrir grátþurfa fólk

Steinunn Ólína og Magga Stína, æskuvinkonur og sambýliskonur, halda úti skemmtiþættinum Útvarp Heimili þar sem þær borða saman hafragraut og hlusta á Útvarp Sögu í beinni útsendingu. Þær segjast áhugasamar um að bjóða upp á kynlífslausa...
17.09.2019 - 13:58

Inga Lind hefur áhyggjur af framtíð Skots

Skot, fyrirtæki Ingu Lindar Karlsdóttur hefur slitið barnskónum og er orðið fjögurra ára. Skot hefur framleitt fjöldann allan af vinsælu sjónvarpsefni á síðustu árum, til dæmis Með Loga, Kokkaflakk og Burðadýr. Nú ógnar tillaga um breytingar á lögum...
14.08.2019 - 14:45