Mynd með færslu

Morgunkaffið

Morgunkaffið með Gísla Marteini og Björgu Magnús verður á dagskrá alla laugardaga í vetur. Gísli Marteinn og Björg fá skemmtilega gesti í stúdíó, spila úrvals tónlist og halda uppi góðri stemmningu á meðan þjóðin er að koma sér á fætur. Þau hella auðvitað líka uppá og fylgjast vel með því sem er að gerast hverju sinni í þjóðfélaginu, kynna hlustendur...

Grétar Örvarsson á sigurlagið í jólalagakeppni Rásar 2

Sigurlag jólalagakeppni Rásar 2 árið 2020 er lagið Á grænni grein eftir Grétar Örvarsson. Lagið á sér langan aðdraganda, sem hófst fyrir 45 árum. „Þetta er fyrsta lagið sem ég samdi og hef ég alla tíð geymt það með mér.“

„Það þurfti hörkutól í þetta starf“

Kristín Svava Tómasdóttir ljóðskáld segir að þó fólk sé gjarnan þakklát kvennastéttum í orði þá fái þær oft ekki að uppskera í veraldlegum gæðum. Hún sendi nýverið frá sér sagnfræðilega ljóðabók þar sem hún hampar hetjudáðum ljósmæðra fyrri tíma.

Enginn vill dýrgripina sem fólk safnar og deyr frá

Þegar fólk fellur frá er nokkuð algengt hús þess og íbúðir séu seldar með öllu dánarbúinu. Þessu tók Auður Ava Ólafsdóttir eftir þegar hún var að skoða fasteignaauglýsingar og varð það henni innblástur að nýjustu bók sinni Dýralíf sem kom út á...

„Þetta gæti þess vegna verið réttarmorð“

Þóra Karítas Árnadóttir fjallar um Þórdísi Halldórsdóttur, fyrstu konuna sem tekin var af lífi í Drekkingarhyl, í skáldsögunni Blóðberg. Bókin er tilfinningasaga út frá sjónarhorni konu í feðraveldi á 17. öld segir hún.

„Erfitt að halda sönsum en maður gerir sitt besta“

Halldór Armand Ásgeirsson segir kynningarstarfið sem fylgir bókaútgáfu kvíðvænlegt og gerólíkt því að sitja einn við skriftir eins og hann er vanur. Hann er búsettur í Berlín en er kominn til Íslands til að fylgja eftir nýrri skáldsögu eins og hægt...

Kostulegar kynlífslýsingar í Vesturbænum

Rithöfundarnir Auður Jónsdóttir og Birna Anna Björnsdóttir sendu nýverið frá sér bókina 107 Reykjavík - skemmtisaga fyrir lengra komna. Samkvæmt Auði eru lengra komnir þeir sem eru ekki of miklar pempíur í húmor. „Ef það eru rosalegar...