Mynd með færslu

Morgunkaffið

Morgunkaffið með Gísla Marteini og Björgu Magnús verður á dagskrá alla laugardaga í vetur. Gísli Marteinn og Björg fá skemmtilega gesti í stúdíó, spila úrvals tónlist og halda uppi góðri stemmningu á meðan þjóðin er að koma sér á fætur. Þau hella auðvitað líka uppá og fylgjast vel með því sem er að gerast hverju sinni í þjóðfélaginu, kynna hlustendur...

„Menn þurfa að drekka stíft á ákveðnum stað í kvöld“

Eurovision 2022 einkennist af ringulreið, að mati Laufeyjar Helgu Guðmundsdóttur, ritara FÁSES, sem stödd er í Tórínó ásamt Kristínu Kristjánsdóttur. Þær sakna helst San Marínó og þeirra hressu laga sem ekki komust áfram upp úr undanriðli og telja...

Reyna markvisst að nota mjúkt vald Eurovsion

Færst hefur í aukana að keppendur í Eurovision komi pólitískum boðskap á framfæri með ýmsum leiðum, til að mynda með því að veifa fánum og gera merki með höndunum. Stjórnmálafræðingurinn Baldur Þórhallsson segir að með þessu séu Systur að styrkja...

Áróra litla kallar Think about things „lagið okkar“

Í kvöld verður formlega tilkynnt hverjir taka þátt í Söngvakeppninni í ár og brot úr lögunum verða leikin. Árný Fjóla Ásmundsdóttir úr gagnamagni Daða Freys er spennt að vita hverjir taka þátt í ár en skorar á keppendur að gleyma ekki jafnaðargeðinu.
05.02.2022 - 14:10

Grétar Örvarsson á sigurlagið í jólalagakeppni Rásar 2

Sigurlag jólalagakeppni Rásar 2 árið 2020 er lagið Á grænni grein eftir Grétar Örvarsson. Lagið á sér langan aðdraganda, sem hófst fyrir 45 árum. „Þetta er fyrsta lagið sem ég samdi og hef ég alla tíð geymt það með mér.“

„Það þurfti hörkutól í þetta starf“

Kristín Svava Tómasdóttir ljóðskáld segir að þó fólk sé gjarnan þakklát kvennastéttum í orði þá fái þær oft ekki að uppskera í veraldlegum gæðum. Hún sendi nýverið frá sér sagnfræðilega ljóðabók þar sem hún hampar hetjudáðum ljósmæðra fyrri tíma.

Enginn vill dýrgripina sem fólk safnar og deyr frá

Þegar fólk fellur frá er nokkuð algengt hús þess og íbúðir séu seldar með öllu dánarbúinu. Þessu tók Auður Ava Ólafsdóttir eftir þegar hún var að skoða fasteignaauglýsingar og varð það henni innblástur að nýjustu bók sinni Dýralíf sem kom út á...