Mynd með færslu

Morgunkaffið

Morgunkaffið með Gísla Marteini og Björgu Magnús verður á dagskrá alla laugardaga í vetur. Gísli Marteinn og Björg fá skemmtilega gesti í stúdíó, spila úrvals tónlist og halda uppi góðri stemmningu á meðan þjóðin er að koma sér á fætur. Þau hella auðvitað líka uppá og fylgjast vel með því sem er að gerast hverju sinni í þjóðfélaginu, kynna hlustendur...

„Gaman að láta alla fagna mér“

Á dögunum sendi rapparinn Joey Christ frá sér nýtt lag sem nefnist Píla. Lagið er af breiðskífu hans sem heitir einfaldlega Bestur, og prýðir plötuna brosandi andlit rapparans sjálfs.
14.06.2020 - 16:31

„Það rennur alveg af mér, sko“

„Ég á alveg góðan slatta, myndi giska á svona 12,“ segir rithöfundurinn Þórdís Gísladóttir þegar hún er spurð að því hvað hún eigi marga múmínálfabolla. Þórdís hefur undanfarin ár þýtt bækurnar um múmínálfana og gaf fyrir jól út ljóðabókina Mislæg...

Hættir ekki með kærustunni þótt karakterinn geri það

Leikhópurinn Kriðpleir hefur nú flutt tvö frumsamin útvarpsleikrit sem byggð eru á þeim sjálfum og lífi þeirra. Þó að margt sé staðfært og ýkt þá er flest í fari persónanna byggt á þeim sjálfum enda er Ragnar Ísleifur Bragason í alvöru stjórnsamur...

Brýndi sverð með kampavíni til að verja vísindin

„Þetta er nú bara með skemmtilegustu bókum sem ég hef lesið eða skoðað,“ segir frú Vigdís Finnbogadóttur um Vigdís: Bókin um fyrsta konuforsetann, eftir teiknarann Rán Flygenring. Bókin hlaut verðlaun bóksala í flokki barnabóka í síðustu viku.

Skilaði bílprófinu og tekur strætó úr skáldabænum

„Ég þurfti að taka strætó sem fór 9:08,“ segir Guðrún Eva Mínervudóttir sem kom alla leiðina úr Hveragerði í viðtal í Morgunkaffið á laugardagsmorgni. „En þetta átti ekki að hljóma svona mæðulega, ég elska að taka strætó. Á heyrnatól sem útiloka...

„Við slúðrum líka við frændsystkinin“

Auður Jónsdóttir og Halldór DNA Halldórsson eru systkinabörn sem senda bæði frá sér skáldsögur fyrir jól sem fjalla um rammíslenskan veruleika á grátbroslegan hátt. Þau eru sammála um að það hjálpi þeim að glíma við veruleikann að skrifa sig inn í...
20.11.2019 - 09:21