Mynd með færslu

Minningargreinar

Getur verið gott að syrgja fyrir opnum tjöldum

Söng- og leikkonan Þórunn Erna Clausen segir að það hafi verið mikilvægt fyrir sig að syrgja opinberlega en hún missti eiginmann sinn og barnsföður, Sigurjón Brink, sem varð bráðkvaddur, fyrir næstum áratug. Rætt er við Þórunni Ernu í fimmta og...
17.03.2020 - 10:22

„Svona ætla ég að minnast sonar míns“

Á síðasta ári gerði Eva Skaarpas það sem ekkert foreldri ætti nokkurn tímann að þurfa að gera. Hún ritaði minningargrein um son sinn Gabríel sem svipti sig lífi í nóvember aðeins tuttugu og eins árs. Rætt var við hana í þættinum Minningargreinar um...
01.03.2020 - 09:49