Enginn núningur milli rappsins og poppsins á Íslandi
„Ég held það sé ekki hægt að segja hvað kúl er, það er auðveldara að tala um það með neikvæðum formerkjum, hvað er ekki kúl,“ segir Atli Bollason menningarrýnir í nýjum útvarpsþætti um samband meginstraumsins og jaðarmenningar. 30.06.2020 - 16:07