Mynd með færslu

Mennskar tímasprengjur

Ný íslensk heimildarmynd um einn flóknasta taugasjúkdóm sem til er: Alternating Hemiplegia of Childhood. Í myndinni kynnumst við ungri stúlku, Sunnu Valdísi Sigurðardóttur, eina Íslendingnum sem hefur greinst með sjúkdóminn. Við fylgjumst með baráttu fjölskyldu hennar og voninni um að fá lækningu sem gæti verið í sjónmáli. Dagskrárgerð: Ágústa...