Mynd með færslu

Menningarefni

Erfiðast að segja konunni og börnunum sannleikann

Veiga Grétarsdóttir tók þá ákvörðun eftir tvær sjálfsvígstilraunir og mikla erfiðaleika að hún þyrfti að skipta um stefnu í lífinu, þó það þýddi að synda á móti straumnum. Það gerði hún líka bókstaflega því fljótlega upp frá því varð hún fyrst í...
01.10.2020 - 08:15

Klukka og áttaviti til bjargar í hamfaraveðri

„Ætli það hafi ekki verið 1-2 tímum áður en við komum í land, þá áttaði ég á mig hversu svakalegt skipið var. Og ég hugsaði hvað ég væri að gera hingað vestur - bara til að drepa mig,“ segir Bjarni Loftur Benediktsson, fyrrverandi sjómaður úr...
19.04.2019 - 14:30