Mynd með færslu

Með Vitjanir á heilanum

„Manneskjan er farin og maður er búinn átta sig á því“

Katla Njálsdóttir leikkona missti föður sinn fyrir fjórum árum og segist ekki vilja fara til miðils, að minnast kosti ekki í bili, því hún óttist að reynslan kæmi róti á erfitt sorgarferli. Hún ber þó virðingu fyrir þeirra nálgun og útilokar ekki...

„Hjálpar ekki að ræða hvað hann er ömurlegur“

„Það er aldrei sársaukalaust að skilja,“ segir lögmaðurinn Þyrí Steingrímsdóttir. Þegar hjónaskilnaður verður í hvelli er oft tilhneiging til að fara í liðsöfnuð og velta sér upp úr tilfinningunum en það hjálpar þó engum við að horfa fram á veginn....

Miðill gerðist uppvís um svik en fólk trúði enn

Þegar flett er ofan af svindli á heittrúað fólk til að afsaka það sem hliðarspor eða krydd við hið raunverulega, segir sagnfræðingurinn Kristín Svava Tómasdóttir um það leikhús sem miðilsfundir voru. Hún ræðir um sögu miðla síðustu aldar og hvernig...

Hittu konu í Heiðmörk sem kyrjaði og kallaði á álfa

„Ég man að Kolbrún sagði: Þessi sería verður ekki um drauga sko,“ segir Vala Þórsdóttir annar handritshöfundur sjónvarpsþáttanna Vitjana sem hófu göngu sína á RÚV á páskadag. Þær Kolbrún Anna Björnsdóttir áttu þó þrátt fyrir fyrri áætlanir eftir að...