Mynd með færslu

Með Vitjanir á heilanum

„Öfunda vini mína að fá að hanga með pabba sínum“

„Ég fæ meira að segja enn þá, 41 árs, svona blússandi öfundartilfinningu út í vini mína sem eru eitthvað að sýsla með pabba sínum,“ segir Pétur G. Markan sem missti föður sinn þegar hann var sautján ára. Pétur er guðfræðingur og fyrrverandi...

„Ég hef farið í hús sem ég get ekki farið inn í aftur“

Spámiðillinn Hrönn Friðriksdóttir uppgötvaði skyggnigáfu sína á fertugsaldri en þá hafði hún árum saman fundið ýmiskonar nærveru sem öðrum virtist hulin. Hrönn kveðst stundum finna illan anda í húsum, jafnvel hverfum og um hríð gat hún ekki farið í...

„Nándin ól ekki af sér neitt rosalega fallega hluti“

Guðmundur Gunnarsson fréttastjóri Markaðarins hraktist frá Ísafirði með fjölskylduna eftir að hann hafði gegnt embætti bæjarstjóra þar í eitt og hálft ár. Það var bitur reynsla að þurfa að flýja heimaslóðirnar en ástæðurnar segir hann hafi verið...

„Manneskjan er farin og maður er búinn átta sig á því“

Katla Njálsdóttir leikkona missti föður sinn fyrir fjórum árum og segist ekki vilja fara til miðils, að minnast kosti ekki í bili, því hún óttist að reynslan kæmi róti á erfitt sorgarferli. Hún ber þó virðingu fyrir þeirra nálgun og útilokar ekki...

„Hjálpar ekki að ræða hvað hann er ömurlegur“

„Það er aldrei sársaukalaust að skilja,“ segir lögmaðurinn Þyrí Steingrímsdóttir. Þegar hjónaskilnaður verður í hvelli er oft tilhneiging til að fara í liðsöfnuð og velta sér upp úr tilfinningunum en það hjálpar þó engum við að horfa fram á veginn....

Miðill gerðist uppvís um svik en fólk trúði enn

Þegar flett er ofan af svindli á heittrúað fólk til að afsaka það sem hliðarspor eða krydd við hið raunverulega, segir sagnfræðingurinn Kristín Svava Tómasdóttir um það leikhús sem miðilsfundir voru. Hún ræðir um sögu miðla síðustu aldar og hvernig...