Mynd með færslu

Með Söngvakeppnina á heilanum

„Við vorum aldrei best vaxnir eða einlægastir“

„Þessi keppni við Mercedes Club er eitt það skrýtnasta sem ég hef tekið þátt í,“ segir Óttarr Proppé um Söngvakeppnina 2008. Þá lenti hann í þriðja sæti eftir harða baráttu með hljómsveit sinni Dr. Spock. Þeir komu fram með lag sitt, veifuðu gulum...

„Þetta kvöld rann ég og reif buxurnar í klofinu“

„Ég var svo feginn að sleppa með þennan skítaflutning,“ segir Friðrik Dór Jónsson söngvari, sem var svo mikið í mun að tapa ekki í Söngvakeppninni árið 2015 að hann missti röddina af stressi. Einlæg gleði greip um sig þegar tilkynnt var að hann...