Mynd með færslu

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

„Okkur væri rað-cancelað í dag fyrir sumt þarna“

Bragi Valdimar Skúlason er alinn upp á Ísafirði og í Hnífsdal og segir að þar hafi verið mikill uppgangur í kringum 1980 þegar hann var að alast upp. Hann segist mest hafa hangið á bókasafninu að lesa þegar hann var ekki í skólanum. „Svo bara úti að...

Enginn vildi hlusta á „kynvillingatónlist“

„Ég ætlaði að svipta mig lífi ég var svo langt leiddur,“ segir söngvaskáldið Hörður Torfason sem mætti hatri og útskúfun þegar hann kom út úr skápnum snemma á áttunda áratugnum. Hörður er mikill baráttumaður sem stofnaði Samtökin 78 og leiddi...

Margt líkt með Edinborg og Akureyri

ÁLFkonur er félagsskapur áhugaljósmyndara í Eyjafirði sem stofnaður var fyrir tíu árum. Árum saman hafa þær hist reglulega til að bera saman bækur sínar, ræða innblástur og jafnvel hvaða græjur þær eru að nota við iðju sína en nýverið opnuðu þær...
01.09.2020 - 15:05

Fannst Biblían ekki merkilegur skáldskapur

Það var kannski vegna þess hve mikill leirburður honum þótti hin heilaga ritning sem Friðrik Erlingsson ákvað að byrja að skrifa sjálfur. „Ef þetta var vinsælasta bók í heimi hlyti að vera lítill vandi að gera betur,“ segir Friðrik sem hefur skrifað...

Yfirgaf sveitaböllin og hélt til Mið-Austurlanda

Ásgeir Ásgeirsson, fyrrum bæjarlistamaður Kópavogs og hirðgítarleikari Páls Óskars, er að senda frá sér þriðju og síðustu plötuna í þjóðlagatrílógíu sinni og nefnist hún The Persian Path. Að þessu sinni ferðaðist hann með íslenska þjóðlagið til Íran...

Kynntist eiginmanninum á fyrstu æfingunni

Leikkonan Unnur Ösp Stefánsdóttir ólst upp til átta ára aldurs í Breiðholti. Þá flutti hún í Vesturbæinn og kveðst ekki muna nokkurn skapaðan hlut frá fyrstu æviárunum í Hólahverfinu. „Alls ekki neitt. Ég bara blokkera Breiðholtið út úr minninu,“...

Þáttastjórnendur

gudrung's picture
Guðrún Gunnarsdóttir
ghansson's picture
Gunnar Hansson

Póstkort frá París

Hemingway í París

Bandaríski rithöfundurinn Ernest Hemingway er líklega sá einstaklingur sem dregur flesta bandaríska ferðamenn til Parísar.
20.09.2017 - 14:00

Að hjóla í París

Í þessu póstkorti segir Magnús frá því þegar hann hætti sér hjólandi útí alræmda Parísartraffíkina nánast með lífið í lúkunum.

Heimilislausir í París

Póstkort frá París - Magnús R. Einarsson
31.08.2017 - 14:05
  •