Mynd með færslu

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Lesa upp úr dagbókum ef þær verða ekki eldsmatur áður

Rithöfundahjónin Bergþóra Snæbjörnsdóttir og Bragi Páll Sigurðarson lesa brot hvaðanæva að og mögulega úr eigin dagbókum á húslestri í Gerðubergi.

„Í guðanna bænum ekki byrja að knúsa alla“

„Í guðanna bænum ekki byrja að knúsa alla,“ segir Hildur Helgadóttir hjúkrunarfræðingur sem á sæti í farsóttarnefnd Landspítalans. Hún vonar að fólk láti það ekki verða sitt fyrsta verk eftir pestina að knúsa ömmu og alla og að fólk haldi áfram að...

„Mér líður ekki vel þarna inni“

„Það þarf rosalegan andlegan styrk til að skoða þetta hjá sjálfum sér og spyrja: Af hverju þarftu öll þessi læk? Hvað er það sem þú ert að eltast við þarna inni?“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem hefur miklar efasemdir um nytsemi samfélagsmiðla....

Heimilislausum hefur fjölgað gífurlega

Sjálfboðaliðar frú Ragnheiðar hafa tekið eftir að minnsta kosti 200 nýjum andlitum meðal skjólstæðinga sinna. Þetta segir Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir hjúkrunarfræðingur og verkefnisstjóri hjá frú Ragnheiði, skaðaminnkunarverkefni Rauða krossins...

Eðlilegt að vera dapur segja sálfræðingar HÍ

Ekki er tekið við fleiri beiðnum eftir einstaklingsviðtölum hjá sálfræðiþjónustu Háskóla Íslands til áramóta. Til stendur að stokka þjónustuna upp á nýju ári. Ásta Rún Valgerðardóttir og Katrín Sverrisdóttir, sálfræðingar við Háskóla Íslands, segja...

Ævintýrið hófst þegar Magnús Scheving þurfti jakkaföt

Elly Vilhjálms, móðir Mána Svavarssonar söngvara, gerði mikið grín að syninum þegar hann gekk í gegnum glimmer-sítt að aftan-tímabilið með hljómsveitinni Cosa Nostra. Í dag hefur hann breytt um stíl og semur lög fyrir barnaefni. Hann var tilnefndur...

Þáttastjórnendur

gudrung's picture
Guðrún Gunnarsdóttir
ghansson's picture
Gunnar Hansson

Póstkort frá París

Hemingway í París

Bandaríski rithöfundurinn Ernest Hemingway er líklega sá einstaklingur sem dregur flesta bandaríska ferðamenn til Parísar.
20.09.2017 - 14:00

Að hjóla í París

Í þessu póstkorti segir Magnús frá því þegar hann hætti sér hjólandi útí alræmda Parísartraffíkina nánast með lífið í lúkunum.

Heimilislausir í París

Póstkort frá París - Magnús R. Einarsson
31.08.2017 - 14:05
  •