Mynd með færslu

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Ekkert nema meðmæli ef biskup færi á eftir grínista 

„Ég held að sprengikrafturinn í gríninu, ástæðan fyrir því að við hlæjum, er að það er alltaf pínulítil hætta,“ segir grínistinn Bergur Ebbi Benediktsson. Mörk húmors séu þó alltaf að breytast og til dæmis þætti fyndið í dag ef biskup færi á eftir...

„Get ekki lýst þeirri stund er ég steig þar á land“

Í litlu húsi á Drangsnesi, sem hýsti einu sinni leikskóla, býr tónlistarkonan Margrét Kristín Blöndal, eða Magga Stína, sem er fararstjóri á lundaskoðunarbát á sumrin en sundlaugarvörður á veturna. „Ég er flutt á Drangsnes,“ staðfestir hún í samtali...

Sakaður um að gera þetta til að fá að sofa hjá konum

Þorsteinn V. Einarsson fór af stað með baráttu sína til að brjóta niður staðalímyndir karlmennskunnar þegar hann opnaði heimasíðuna Karlmennskan.is ásamt eiginkonu sinni. Viðtökur voru blendnar, hann fékk bæði jákvæð viðbrögð og afar neikvæðar...

Ræddi við venjulegt fólk sem breytti heiminum

Þegar óþekkt og „venjulegt fólk" birtist í fjölmiðlum til að segja sögu sína er gjarnan um sögur af áföllum að ræða. Það á þó ekki við um nýja þætti Þorsteins J. þar sem venjulegt fólk segir óvenjulegar sögur úr lífi sínu.

„Börnin okkar vita af þessu“

„Hvað með börnin?“ Þessi spurning dúkkar oft upp þegar umræðan um fjölkær sambönd fer á flug. Þórhildur Magnúsdóttir, sem hefur talað opinskátt um opið samband sitt, segir að hjónin séu heiðarleg við börnin sem kippi sér ekkert upp við...

„Það er ekki þannig að þeir vilji ekki hittast“

„Það er bara gleðiefni ef annað okkar fer á deit með öðrum,“ segir Þórhildur Magnúsdóttir sem á bæði eiginmann og kærasta. Hún og eiginmaður hennar opnuðu hjónaband sitt fyrir rúmum fjórum árum og hún segir að sú ákvörðun hafi styrkt sambandið mikið...

Þáttastjórnendur

gudrung's picture
Guðrún Gunnarsdóttir
ghansson's picture
Gunnar Hansson

Póstkort frá París

Í grafhýsi Napóleons

Magnús heimsótti Napóleon.

Brauðið í París

Baguette brauðið er heldur betur mikilvægt í París, því er eðlilega mjög mikilvægt að vita hvar bestu útgáfuna af því er að finna og hvað gott baguette brauð þarf til brunns að bera.

Undir París

Undir Parísarborg er gríðarlegt net af göngum, námum, sorpræsum, lestargöngum, beinageymslum og fleiru og aðgangur stranglega bannaður.
27.09.2017 - 14:13