Mynd með færslu

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

„Ég er fæddur með silfurskeið í munni“

„Ég hljóp af mér hornin í 37 ár áður en Sandra mín dáleiddi mig,“ segir Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður. Hann lýsir sjálfum sér sem dekurbarni og mömmustrák úr Vogunum sem fagnar sextíu ára afmæli en líka brúðkaupsafmæli í ár, auk þess sem hans...

„Ég sagði engum frá og upplifði mikla skömm“

Í þrettán ár segist Jenný Kristín Valberg hafa upplifað sig sem ófullkomna manneskju því hún hafi ekki áttað sig á því að hún væri í ofbeldissambandi sem hún að lokum flúði. Hún segir algengt að gerandi setji sjálfan sig í fórnarlambshlutverk í...

Segja atvinnulífið bera ábyrgð á kynjahlutfalli

Allir forstjórar fyrirtækja sem skráð eru í Kauphöll Íslands eru karlkyns. Þeim hefur fjölgað undanfarin ár en hlutfallið er áfram það sama. Hluthafar með mikinn eignahluta í fyrirtækjum gætu breytt þessu að mati Stefaníu Guðrúnu Halldórsdóttur,...

Hafði peningaáhyggjur í fyrsta sinn í 30 ár

„Ég hugsaði bara: Guð minn góður, það er allt í rugli,“ segir tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson sem líkt og flestir listamenn varð fyrir tekjutapi í faraldrinum. Hann brá á það ráð að bjóða tónlistarmönnum aðstoð og stúdíópláss hjá sér og hélt einnig...
28.02.2021 - 12:00

Demó-upptökur Halla Reynis reyndust mikill fjársjóður

Rúmum mánuði eftir að Halli Reynis tónlistarmaður lést barst fjölskyldu hans símtal um að til væru upptökur fyrir hljómplötu sem hann hafði unnið að um nokkurt skeið. „Þetta er búið að taka á köflum ágætlega mikið á,“ segir tvíburabróðir Halla.
22.02.2021 - 14:24

Fann fyrst fyrir rasisma í Háskólanum

„Hey, sjáið hvað við erum góð. Við erum með útlending hjá okkur,“ er viðhorf margra félaga og samtaka á Íslandi sem vilja sýna hve pólitískt rétthugsandi þau eru, án þess að vilja í raun nýta krafta útlendinganna sem þau státa sig af að hafa innan...

Þáttastjórnendur

gudrung's picture
Guðrún Gunnarsdóttir
ghansson's picture
Gunnar Hansson

Póstkort frá París

Í grafhýsi Napóleons

Magnús heimsótti Napóleon.

Brauðið í París

Baguette brauðið er heldur betur mikilvægt í París, því er eðlilega mjög mikilvægt að vita hvar bestu útgáfuna af því er að finna og hvað gott baguette brauð þarf til brunns að bera.

Undir París

Undir Parísarborg er gríðarlegt net af göngum, námum, sorpræsum, lestargöngum, beinageymslum og fleiru og aðgangur stranglega bannaður.
27.09.2017 - 14:13