Mynd með færslu

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Tók af honum lagið og gerði að bakrödd

„Ég man þegar ég heyri í fyrsta skipti röddina í honum,“ segir Jógvan Hansen um vin sinn Friðrik Ómar Hjörleifsson. Það var Söngvakeppnin sem leiddi þá félaga saman og nú segjast þeir aldrei vera betri en saman.

„Ég er með svakalega fortíðarþrá“

„Er ég ekki of ung, tvítug, til að lesa um eitthvað gamalt fólk?“ Spurði Birgitta Birgisdóttir sig, fyrst þegar hún fór að lesa ævisögur. Leikkonan komst þó fljótt að því að gamli tíminn og flókið tilfinningalíf þjóðar sem tjáði ekki hug sinn...

„Einn er prestur og annar staurhellaður alkóhólisti“

„Þið eruð nú ljótu hálfvitarnir,“ sagði ósáttur áhorfandi þegar nokkrir liðsmenn hljómsveitarnir, sem æ síðan ber þetta viðurnefni með stolti, stigu á svið á tónleikum fyrir nokkrum árum. Þeir hafa verið starfandi í fimmtán ár en eru fyrst og fremst...

Vantar stað sem hjálpar ungum mönnum sem hafa nauðgað

Eftir að #metoo-byltingin fór af stað um síðustu mánaðamót hafa fjölmargir gerendur haft samband við Stígamót til að fá ráðgjöf varðandi næstu skref. Stígamót sinna þó einungis þolendum og talskona samtakanna segir að nauðsynlega vanti úrræði fyrir...
27.05.2021 - 13:43

Saga sofnaði á fatahrúgu á meðan foreldrarnir dönsuðu

Partý í sumarbústað er eitthvað sem Saga Garðarsdóttir minnist sem spennandi viðburða í æsku. Hún sat og borðaði paprikuskrúfur og horfði á ættingjana dansa, skrafa og hlæja hátt, gjörsamlega heilluð yfir því sem fyrir augu bar. Slík mannamót urðu...
25.05.2021 - 13:38

Bróderar orð sem notuð eru um kynfæri stúlkna

Sigrún Guðrúnar Bragadóttir hannyrðapönkari setur upp sýningu á Akureyri sem er innblásin af óhuggulegum sögum sem amma hennar sagði henni. Hún notar meðal annars mannshár til verksins og saumar orð sem Twitter-notendur sendu henni, og höfðu heyrt...

Þáttastjórnendur

gudrung's picture
Guðrún Gunnarsdóttir
ghansson's picture
Gunnar Hansson

Póstkort frá París

Í grafhýsi Napóleons

Magnús heimsótti Napóleon.

Brauðið í París

Baguette brauðið er heldur betur mikilvægt í París, því er eðlilega mjög mikilvægt að vita hvar bestu útgáfuna af því er að finna og hvað gott baguette brauð þarf til brunns að bera.

Undir París

Undir Parísarborg er gríðarlegt net af göngum, námum, sorpræsum, lestargöngum, beinageymslum og fleiru og aðgangur stranglega bannaður.
27.09.2017 - 14:13