Mynd með færslu

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

„Svo er ég búin með síðasta tóninn og fer að hágráta“

Stórsöngkonan Guðrún Árný Karlsdóttir veit fátt dýrmætara en að fá að syngja í jarðarförum. Þó aðstæðurnar séu erfiðar finnur hún mikinn kraft þegar hún kemur fram á sorgarstundum og líður sem ekkert fái henni haggað á meðan á flutningi stendur....

Dóttirin spurði: „Dey ég ef ég fer út?“

Sigríður Eir Zophaníusardóttir er frelsinu fegin eftir 26 daga innilokun í bæði sóttkví og einangrun. Hún segir að einangrunin hafi reynt mikið á sálartetur sitt, en hún var sérstaklega erfið fyrir dætur hennar sem skildu ekki að þær mættu ekki fara...
12.09.2021 - 09:00

Skólaball „er um stúlku sem síðar varð konan mín“

„Ég er búinn að viðurkenna þetta,“ segir Magnús Jón Kjartansson tónlistarmaður og smellasmiður um textann í laginu Skólaball með hljómsveitinni Brimkló. Upprunalega stóð til að Magnús myndi sjálfur syngja lagið, en þegar Björgvin Halldórsson áttaði...

„Hef aldrei verið hræddur við að deyja“

„Það var einhver sem vildi ekki að ég færi,“ segir Berent Karl Hafsteinsson sem komst í hann krappann þegar hann lenti í skelfilegu mótorhjólaslysi, tvítugur að aldri. Hann vaknaði úr dái nokkrum vikum síðar með fjörutíu og sjö brotin bein.

Tók af honum lagið og gerði að bakrödd

„Ég man þegar ég heyri í fyrsta skipti röddina í honum,“ segir Jógvan Hansen um vin sinn Friðrik Ómar Hjörleifsson. Það var Söngvakeppnin sem leiddi þá félaga saman og nú segjast þeir aldrei vera betri en saman.

„Ég er með svakalega fortíðarþrá“

„Er ég ekki of ung, tvítug, til að lesa um eitthvað gamalt fólk?“ Spurði Birgitta Birgisdóttir sig, fyrst þegar hún fór að lesa ævisögur. Leikkonan komst þó fljótt að því að gamli tíminn og flókið tilfinningalíf þjóðar sem tjáði ekki hug sinn...

Þáttastjórnendur

gudrung's picture
Guðrún Gunnarsdóttir
ghansson's picture
Gunnar Hansson

Póstkort frá París

Í grafhýsi Napóleons

Magnús heimsótti Napóleon.

Brauðið í París

Baguette brauðið er heldur betur mikilvægt í París, því er eðlilega mjög mikilvægt að vita hvar bestu útgáfuna af því er að finna og hvað gott baguette brauð þarf til brunns að bera.

Undir París

Undir Parísarborg er gríðarlegt net af göngum, námum, sorpræsum, lestargöngum, beinageymslum og fleiru og aðgangur stranglega bannaður.
27.09.2017 - 14:13