Mynd með færslu

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Eftir COVID: Hármissir, ógleði og þokukenndur heili

Rósa Björk Gunnarsdóttir og Margrét Gauja Magnúsdóttir stýra Facebook-hópnum „Við fengum COVID-19“ sem telur um 800 meðlimi. Þar tjá margir sig um erfið eftirköst og afleiðingar sjúkdómsins, jafnvel þótt margir mánuðir séu liðnir síðan þau veiktust.
21.09.2020 - 14:41

„Það er ekkert að því að leita sér hjálpar“

Geðhvörf geta verið stórhættuleg og „það getur bjargað mannslífi að hringja þegar manni líður illa og er farinn að hugsa hugsanir sem maður kannast ekki við,“ segir Andri Snær Magnason rithöfundur og kvikmyndagerðamaður. Heimildarmyndin Þriðji...

Hetjan sem flúði slátrarann og synti yfir fjörðinn

Þegar leiða átti kúna Sæunni til slátrunar árið 1987 drýgði hún sögulega hetjudáð og synti þriggja kílómetra leið yfir Önundarfjörðinn. Henni var vel tekið af bóndahjónum í Valþjófsdal sem hlúðu að kúnni fram á síðasta dag. Hjónunum bárust...
17.09.2020 - 14:03

Fóru hundrað ferðir í Örkinni hans Ómars

„Nú er tíu ára afmæli dags íslenskrar náttúru. Mér finnst það vera aðalafmæli dagsins,“ sagði Ómar Ragnarsson í viðtali við Mannlega þáttinn í gær þegar hann átti 80 ára afmæli. „Það hefur aldrei verið meira að gera hjá mér eins og eftir að ég hætti...

Varð stjörnulostin þegar hún hitti Sigurð H. Richter

Edda Elísabet Magnúsdóttir sjávarlíffræðingur er einn þriggja stjórnenda þáttarins Nýjustu tækni og vísinda sem vaknaði af fjórtán ára dvala og hóf göngu sína aftur á RÚV á mánudag. Edda og Sigmar Guðmundsson, sem situr við stjórnvölinn með Eddu og...

Hættulegra að segja þessa sögu eftir #metoo-bylgjuna

„Til að fá ekki ofboðslega lélega dóma frá kvenkrítíkerum ættum við að taka fulla afstöðu með konunni. En mér finnst leikritið ekki skrifað þannig,“ segir Hilmir Snær Guðnason leikari og leikstjóri. Til stóð að hann myndi taka í leikstjórnartaumana...

Þáttastjórnendur

gudrung's picture
Guðrún Gunnarsdóttir
ghansson's picture
Gunnar Hansson

Póstkort frá París

Í grafhýsi Napóleons

Magnús heimsótti Napóleon.

Brauðið í París

Baguette brauðið er heldur betur mikilvægt í París, því er eðlilega mjög mikilvægt að vita hvar bestu útgáfuna af því er að finna og hvað gott baguette brauð þarf til brunns að bera.

Undir París

Undir Parísarborg er gríðarlegt net af göngum, námum, sorpræsum, lestargöngum, beinageymslum og fleiru og aðgangur stranglega bannaður.
27.09.2017 - 14:13