Mynd með færslu

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Léttara að brjóta reglurnar þegar maður þekkir þær

Steinunn Jónsdóttir, Reykjavíkurdóttir og söngkona í Amabadama og Atli Sigþórsson, sem flestir þekkja betur sem rappskáldið Kött Grá Pjé, standa fyrir smiðju í Kramhúsinu í sumar. Þar ætla þau að aðstoða unga rappara við að koma rímum sínum og...

Think About Things með tíu milljón hlustanir á Spotify

Á mánudag kom út lagið Hvernig væri það? sem Daði Freyr samdi sérstaklega fyrir Barnamenningarhátíð í Reykjavík en viðburðir á hennar vegum eru haldnir frá 4. maí til 15. ágúst. Vinsældir Think About Things ætla svo engan endi að taka en því hefur...

Tæplega sex hundruð þvingaðir á sjúkrahús á tíu árum

Fimm hundruð sjötíu og níu manns voru lagðir inn á sjúkarhús gegn vilja sínum hér á landi á síðastliðnum tíu árum. Fram til 2014 voru innan við tuttugu tilfelli á ári en þegar mest var fyrir tveimur árum voru 137 þvingaðir til sjúkrahúsvistar....
20.05.2020 - 11:00

„Skömmin lifir svo góðu lífi í myrkrinu“

Sársauki við kynlíf, risvandamál eða seinkað sáðlát er meðal þeirra vandamála sem Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir sálfræðingur hjálpar skjólstæðingum sínum að vinna bug á. Hún býður nú pörum og einstaklingum upp á kynlífsráðgjöf.
14.05.2020 - 14:09

„Verst að vera svikinn heima, af foreldrum sínum“

Þegar Guðmundur R. Einarsson tók öndunarvél föður síns úr sambandi fyrirgaf hann honum. Hann opnar sig um áralangt heimilisofbeldi sem hann kveðst hafa búið við af hálfu foreldra sinna og segir að samfélagið og yfirvöld hafi brugðist. Hann skrifar...
14.05.2020 - 09:11

Sökuð um að smyrja landsbyggðina með COVID-19

Margrét Gauja Magnúsdóttir og Jón Ársæll Þórðarson kalla sig COVID-systkini enda eiga þau það sameiginlegt að vera á meðal þeirra sem veiktust illa í faraldrinum. Þau segja að veikindunum fylgi skömm og mikilvægt að þeir sem smitist af sjúkdómnum...
09.05.2020 - 11:50

Þáttastjórnendur

gudrung's picture
Guðrún Gunnarsdóttir
ghansson's picture
Gunnar Hansson

Póstkort frá París

Í grafhýsi Napóleons

Magnús heimsótti Napóleon.

Brauðið í París

Baguette brauðið er heldur betur mikilvægt í París, því er eðlilega mjög mikilvægt að vita hvar bestu útgáfuna af því er að finna og hvað gott baguette brauð þarf til brunns að bera.

Undir París

Undir Parísarborg er gríðarlegt net af göngum, námum, sorpræsum, lestargöngum, beinageymslum og fleiru og aðgangur stranglega bannaður.
27.09.2017 - 14:13