Mynd með færslu

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Kynntist eiginmanninum á fyrstu æfingunni

Leikkonan Unnur Ösp Stefánsdóttir ólst upp til átta ára aldurs í Breiðholti. Þá flutti hún í Vesturbæinn og kveðst ekki muna nokkurn skapaðan hlut frá fyrstu æviárunum í Hólahverfinu. „Alls ekki neitt. Ég bara blokkera Breiðholtið út úr minninu,“...

Voru Bakkabræður fórnarlömb falsfrétta?

Leikhópurinn Lotta hyggst ferðast um landið þvert og endilangt í sumar með uppsetningu sína á þjóðsögunum um Bakkabræðurna. „Þetta er 14. sumarið mitt í þessu batteríi,“ segir Anna Bergljót Thorarensen handritshöfundur verksins og liðsmaður Lottu...
03.06.2020 - 16:36

Þrír erfðafaraldrar hafa geisað á Íslandi

Gríðarlega athygli vakti þegar Angelina Jolie leikkona tilkynnti fyrir nokkrum árum að hún væri með BRCA eitt brjóstakrabbameinsgenið. Þá fjölgaði verulega þeim sem óskuðu eftir viðtali við erfðaráðgjafa Landspítalans. Eirný Þórólfsdóttir og Vigdís...
03.06.2020 - 11:00

Léttara að brjóta reglurnar þegar maður þekkir þær

Steinunn Jónsdóttir, Reykjavíkurdóttir og söngkona í Amabadama og Atli Sigþórsson, sem flestir þekkja betur sem rappskáldið Kött Grá Pjé, standa fyrir smiðju í Kramhúsinu í sumar. Þar ætla þau að aðstoða unga rappara við að koma rímum sínum og...

Think About Things með tíu milljón hlustanir á Spotify

Á mánudag kom út lagið Hvernig væri það? sem Daði Freyr samdi sérstaklega fyrir Barnamenningarhátíð í Reykjavík en viðburðir á hennar vegum eru haldnir frá 4. maí til 15. ágúst. Vinsældir Think About Things ætla svo engan endi að taka en því hefur...

Tæplega sex hundruð þvingaðir á sjúkrahús á tíu árum

Fimm hundruð sjötíu og níu manns voru lagðir inn á sjúkarhús gegn vilja sínum hér á landi á síðastliðnum tíu árum. Fram til 2014 voru innan við tuttugu tilfelli á ári en þegar mest var fyrir tveimur árum voru 137 þvingaðir til sjúkrahúsvistar....
20.05.2020 - 11:00

Þáttastjórnendur

gudrung's picture
Guðrún Gunnarsdóttir
ghansson's picture
Gunnar Hansson

Póstkort frá París

Í grafhýsi Napóleons

Magnús heimsótti Napóleon.

Brauðið í París

Baguette brauðið er heldur betur mikilvægt í París, því er eðlilega mjög mikilvægt að vita hvar bestu útgáfuna af því er að finna og hvað gott baguette brauð þarf til brunns að bera.

Undir París

Undir Parísarborg er gríðarlegt net af göngum, námum, sorpræsum, lestargöngum, beinageymslum og fleiru og aðgangur stranglega bannaður.
27.09.2017 - 14:13