Mynd með færslu

Loftslagsdæmið

Fjórar ólíkar fjölskyldur skora vanann á hólm og breyta lífi sínu með það að markmiði að minnka kolefnisspor heimilisins um fjórðung. Þær njóta handleiðslu sérfræðinga, leita svara við spurningum sem kvikna og tjá sig opinskátt um reynslu sína. Í Loftslagsdæminu er fjallað um þau margslungnu áhrif sem lífsstíll okkar hefur á loftslagið og þau áhrif sem...

„Nú eigum við svo mikið af börnum“

„Ég fór nú að kynna mér þetta loftslagsdæmi vegna þess að nú eigum við svo mikið af börnum. Mér fannst einhvern veginn svolítið skrítið að vera að eignast öll þessi börn og ætla svo bara að halda áfram eins og ekkert hefði í skorist því við verðum...
  •  

Þáttastjórnendur

arnhildurh's picture
Arnhildur Hálfdánardóttir