Til marks um kraftinn og liðsandann í tónlistarsenunni
„Live from Reykjavík hefur sett viðmiðið hátt þegar kemur að því hvað tónlistarhátíð í streymi getur áorkað, og varpar ljósi á bæði þekkt nöfn og upprennandi bönd,“ segir í ítarlegri umfjöllun breska tónlistartímaritsins NME um tónlistarprógrammið... 17.11.2020 - 16:06
Bríet syngur Rólegur kúreki á Live from Reykjavík
Söngkonan Bríet tók gæsahúðarvaldandi útgáfu af lagi sínu Rólegur kúreki í Hafnarhúsinu á Live from Reykjavík í gær. 15.11.2020 - 11:35