Mynd með færslu

Lífið með ADHD

„Verð skarpari en missi húmorinn á lyfjum“

Jón Gnarr var orðinn þrítugur þegar hann var loksins greindur með ADHD. Alla tíð hafði hann vanist því að samferðafólk hans og kennarar töldu hann latan og vitlausan en í dag segist hann eiga velgengni sína sem leikari og skemmtikraftur að miklu...
06.05.2020 - 12:15

„Mér leið oft ekki vel ef ég var of hvatvís“

Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi alþingiskona og núverandi framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, var orðin fertug þegar hún leitaði til læknis vegna svefnleysis sem hún hafði glímt við alla ævi. Það kom henni á óvart þegar hún var greind með...
15.04.2020 - 09:26