Mynd með færslu

Lífið eftir vinnu

„Ef þetta væri mamma mín þá myndi ég flytja hana” 

„Þú veist að hún er rifbeinsbrotin,“ sagði systir Ingibjargar Rósu Björnsdóttur við starfsmann hjúkrunarheimilis sem móðir þeirra dvaldi á. Hún hafði þá komið að starfsmanninum að toga móður hennar upp úr stól einungis þremur dögum eftir að hún...

„Það er mikil lífsreynsla og oft mikil sorg hjá fólki“

„Þeir sem til dæmis þurfa að fara á hjúkrunarheimili eða flytja að heiman í annað búsetuform eru þunglyndari en þeir sem búa heima hjá sér og eru virkari þátttakendur í samfélaginu,“ segir Arndís Valgarðsdóttir sálfræðingur. Hún segir að æ eldra...