Mynd með færslu

Leynifélagið

Leynifélagsfundir eru haldnir fyrir alla krakka í hinum töfrandi Leynilundi þar sem drekinn Gilbert er húsvörður. Fundarstjórar eru Kristín Eva Þórhallsdóttir og Brynhildur Björnsdóttir.

Allir út að hjóla

Hjólaglaðir leynifélagar geta glaðst yfir Leynifélagsfundinum í kvöld því reiðhjól eru á dagskrá.
05.08.2014 - 00:00

Snjallir hamstrar

Leynifélagar segja frá hömstrunum sínum og öllu því sniðuga sem þeir geta gert.
29.07.2014 - 00:00

Spennandi sumarbækur

Leynifélagið kíkir á bókasafnið og kynnir sér fullt af spennandi og áhugaverðum bókum sem gaman er að lesa í sumar.
28.07.2014 - 00:00

Kisu bjargað

Leynifélaginn Kolfinna finnur kisu sem er týnd og hefur leit að eigandanum.
21.07.2014 - 00:00

Krakkapíramídi

Í sirkusskólanum kann skólastjórinn að jöggla og standa á öðrum fæti og búa til píramída úr nemendum.
18.07.2014 - 00:00

Forvitnilegar staðreyndir um himingeiminn

Askur leynifélagi segir frá áhugaverðum staðreyndum um geiminn.
16.07.2014 - 00:00

Þáttastjórnendur

brynbj's picture
Brynhildur Björnsdóttir
kristineva's picture
Kristín Eva Þórhallsdóttir