Mynd með færslu

Lemúrinn

Trylltir kettir í Húnaþingi

Talið er að kettir hafi komið til Íslands með landnámsmönnum á tíundu öld. Fyrstu íslensku landnámskettirnir mörkuðu þó ekki djúp spor í söguna. Katta er sjaldan getið í Íslandssögunni og fornbókmenntum. En í einni af Íslendingasögunum má þó finna...
20.03.2014 - 20:51

Górillan sem átti kött

Það eru ekki bara við mennirnir, homo sapiens, sem heillast af köttum. Kókó er rúmlega fertug gömul górilla sem býr á rannsóknarstöð í Woodside í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum. Hún er mikil vinkona katta og hefur átt nokkra ketti um ævina.
18.03.2014 - 21:13

Bandarískur hermaður á þjóðveldisöld

Ímyndum okkur að Íslendingur úr nútímanum ferðaðist aftur um nokkrar aldir. Yrðum við virkilega að einhverju gagni í heimi þar sem ekkert er rafmagnið eða netsambandið? Það er oft sagt að fortíðin sé framandi land og það örugglega rétt lýsing á...
11.02.2014 - 20:52

„Geimverur vænt­an­legar til Íslands“

Árið 1993 var því spáð að geim­verur myndu í fyrsta sinn í ver­ald­ar­sög­unni birt­ast mönnum opin­ber­lega. Þetta átti að ger­ast við Snæfellsjökul á litla Íslandi hinn 5. nóv­em­ber 1993 klukkan 21:07. Sagt var frá mál­inu í útvarps­þætti...
05.02.2014 - 17:30

Rændi og píndi í þágu kvikmyndaiðnaðarins

Kim Jong Il, fyrrum leiðtogi Norður-Kóreu, var mikill kvikmyndaáhugamaður. Árið 1978 leist honum illa á kvikmyndalífið í landinu og fór því að stunda mannrán á suðurkóresku kvikmyndagerðarfólki til að pína það til að gera fyrir sig bíómyndir.
23.01.2014 - 18:04

Depardieu, besti vinur einræðisherranna

Það vakti mikla athygli um heim allan þegar franski stórleikarinn Gerard Depardieu losaði sig við franskan ríkisborgararétt sinn og fékk í staðinn fljótlega rússneskt vegabréf.
21.01.2014 - 21:30