Emmsjé Gauti hjá Matta á Bar 11 á laugardaginn
Emmsjé Gauti verður gestur Matta í kjallaranum á Bar 11 laugardaginn 29. október. Gauti fer yfir ferill sinn, spilar sína helstu áhrifavalda og heldur svo tónleika, allt í beinni á Rás 2. Örfáir miðar í boði, fylgstu með á Rás 2 og á miði.is. 25.10.2016 - 09:02
Gott að vakna við AC/DC
Hvert er uppáhalds 80‘s lagið? Hvaða lag vildir þú að þú hafðir samið? Hvaða lag syngur þú í karókí? Bragi Valdimar Skúlason fór á tónlistartrúnó á Rás 2 og svaraði þessum spurningum og mörgum fleiri í þættinum Laugardagskvöld með Matta. 31.03.2015 - 09:53
Kimono í beinni frá Bar 11
Hljómsveitin Kimono voru gestir Matta í kjallaranum á Bar 11 laugardagskvöldið 31. janúar n.k. 26.01.2015 - 15:03
Ylja í beinni frá Bar 11
Hljómsveitin Ylja verða næstu gestir Matta í kjallaranum á Bar 11 laugardagskvöldið 25. október n.k. 20.10.2014 - 18:04
Þungarokkari sem hlustar á sænsk barnalög
Leikarinn og leikstjórinn Vignir Rafn Valþórsson var gestur Matta. Vignir svaraði 20 spurningum Matta með 20 lögum og þar er að finna lög með hljómsveitum eins og, Kiss, Sigur Rós og BJörn Afzelius. 20.10.2014 - 17:36
Stones meira Stones
Hraðfréttamaðurinn Fannst Sveinsson var gestur Matta, Fannar kom t.d. með út að hlaupa lagið sitt, karókí lagið og nokkur Rolling Stones lög enda mikill Rolling Stones aðdáandi. Hægt að hlusta aftur hér. 20.10.2014 - 17:27