Mynd með færslu

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Viktoría Hermannsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Hrosshár í strengjum

„Við vorum að flytja verk eftir Önnu Þorvalds og hún vildi nota hrosshár þannig að ég fór út í hesthús með skærin," segir Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanóleikari.
23.11.2021 - 09:29

Geta unnið og nýtt lífrænt hráefni í sama stað

Í móttöku- og flokkunarstöðinni Strönd á Rangárvöllum er Jarðgerðarfélagið að vinna að Bokashi jarðgerð. „Þetta er aðferð til að vinna lífrænt hráefni, þróuð af Dr. Teruo Higa árið 1982, sem notar frekar gerjun en loftháða jarðgerð. Við bætum við...
22.11.2021 - 14:00

Þar sem byggingarefni fátæka mannsins sló í gegn

Margt kemur erlendum ferðamönnum spánskt fyrir sjónir þegar þeir koma til Íslands í fyrsta sinn. Eitt af því sem mörgum finnst merkilegt eru öll bárujárnsklæddu timburhúsin. Það þekkist nefnilega ekki víða í heiminum að nota bárujárn á þennan hátt.
22.11.2021 - 08:42

Dansinn dunar á Vitatorgi

„Við erum búin að dansa saman í sextíu ár," segja Emil Ragnar Hjartarson og Anna Jóhannsdóttir. „Hún hefur reyndar kennt mér allt sem ég kann," bætir Emil við. Emil og Anna eru meðal þeirra sem mæta á hverjum miðvikudegi á dansiball í...
17.11.2021 - 07:50

Hreiður rænd þrátt fyrir varnartilburði foreldranna

„Hér hafði sem sagt verið eitt egg sem nú hefur verið étið,“ segir Lilja Jóhannesdóttir, fuglafræðingur hjá Náttúrustofu Suðausturlands. Við erum á ferð með Lilju á Breiðamerkurssandi þar sem hún fylgist með því varpárangri skúma.
16.11.2021 - 07:50

„Erum kallaðir vorboðarnir“

„Það er bæði heiður og ánægja að vinna með þessu dásamlega fólki", segir Ágústa Bernharðsdóttir prófstjóri í Háskólanum í Reykjavík. Haustprófin eru byrjuð í HR og Ágústa hefur fengið til liðs við sig hóp af fólki sem hefur það verkefni að...
15.11.2021 - 15:22

Þáttastjórnendur

gislie's picture
Gísli Einarsson
hallao's picture
Halla Ólafsdóttir
thorgunnuro's picture
Þórgunnur Oddsdóttir
johannesj's picture
Jóhannes Jónsson
karls's picture
Karl Sigtryggsson
magnusam's picture
Magnús Atli Magnússon
eddasif's picture
Edda Sif Pálsdóttir
Arnar Björnsson
Fara á landalandakort