Mynd með færslu

Lagalistinn

„Óheiðarleiki og klúður var minn raunveruleiki“

„Þegar ég þekkti ekkert nema ósigra molnuðu öll mín plön niður,“ segir Bragi Páll Sigurðarson rithöfundur og sjómaður. Hann tók ákvörðun árið 2012 um að fara í meðferð á Vogi og segir að allt gott sem hafi komið fyrir sig síðan hafi verið vegna þess...
13.01.2022 - 09:50

„Ég trúi varla að ég hafi lent í þessu“

Hildur Björnsdóttir átti þrjú börn, og þar af eitt aðeins sjö daga gamalt, þegar borgarfulltrúinn greindist með krabbamein fyrir nokkrum árum. „Ég var með æxli á stærð við litla melónu í brjóstkassanum,“ segir hún. Veikindin voru alvarleg en Hildur...
11.11.2021 - 10:50

Þýska var leiðinleg en stærðfræðin vonlaus

Snorri Helgason tónlistarmaður kveðst ekki hafa verið besti námsmaðurinn í Menntaskólanum við Hamrahlíð þegar hann stundaði þar nám. Tónlistin átti betur við hann og eftir að hafa lært tvo hljóma á gítar fór hann að semja lög - og hafa þau streymt...
14.10.2021 - 09:48

„Held að þeir sem eiga bræður skilji þetta“

„Bróðir minn lenti í alvarlegu bílslysi 2018 og þá hlustaði maður á þetta og varð klökkur. Þetta er væmið, en ég held að þeir sem eiga bræður skilji þetta,“ segir Sólmundur Hólm skemmtikraftur um lagið He ain't heavy, he's my brother. Hann...
29.09.2021 - 09:12

Félagarnir föðmuðust og grétu saman í búningsklefanum

Liðsfélagar Þorsteins V. Einarssonar í knattspyrnudeild ÍR urðu fyrir sameiginlegu áfalli þegar þjálfarinn þeirra lést skyndilega. Þeir féllust í faðma og studdu hver annan í sorginni, sem var í takt við þann kærleika og samstöðu sem Þorsteinn...

„Þarna tók lífið fram fyrir hendurnar á mér“

Þegar Ebba Katrín Finnsdóttir sótti fyrst um í leiklistardeild Listaháskóla Íslands var henni hafnað. Í annað skipti fékk hún sama svar og ætlaði sér að gefa leikkonudrauminn upp á bátinn. Hún skráði sig í verkfræði en leiklistin togaði enn í hana....