Mynd með færslu

Lagalistinn

Fann föður sinn aftur fyrir ótrúlega tilviljun

„Ég hélt að maðurinn hefði dáið,“ segir Alba Hough vínfræðingur sem kynntist föður sínum aftur eftir margra ára leit sem hún hafði gefist upp á. Hún var að spila Facebook-leik til að komast að því hvaða ofurhetja hún væri þegar hún rak augun í...
22.11.2020 - 12:10

Spurðu hvernig væri hægt að gera réttina dýrari

Matreiðslumaðurinn Ragnar Eiríksson var yfirkokkur á Dill þegar staðurinn varð sá fyrsti á Íslandi til að fá Michelin-stjörnu. Hann fékk nóg af Íslandi í góðærinu og flutti til Danmerkur þar sem hann starfaði á heimsþekktum veitingastöðum.
15.11.2020 - 13:12

Í ræktarfötunum að syngja bakraddir fyrir Bubba

Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, betur þekkt sem GDRN, var mikill orkubolti sem þráði athygli á sínum yngri árum. Hún þorði þó ekki að syngja fyrir foreldra sína eftir að hún hóf söngnám.
26.10.2020 - 15:22

„Þegar Prince dó ákvað ég að hætta að fresta“

Árið 1990 keyrði Eiður Arnarsson bassaleikari 450 kílómetra í einum rykk til að sjá tónleika með poppgoðinu Prince heitnum. Þegar hann og Íris kona hans voru hins vegar mætt á tónleikastaðinn eftir langan akstur komust þau að því að þau gátu ekki...
28.09.2020 - 09:04

Gleymdi yfir hundrað geisladiskum á bensínstöð

Ægir Þór Eysteinsson heldur enn í vonina um að endurheimta trékassa sem innihélt rúmlega 100 af uppáhaldsgeisladiskunum hans. Ægir skildi kassann óvart eftir á bensínstöð áður en hann hélt af stað í langferð með vinum sínum. Þeir urðu því að vera án...
21.09.2020 - 13:52