„Nú geta gítargutlararnir fengið sér nýja vinnu“
Erpur Eyvindarson hefur, líkt og annað listafólk, ekki notið sín til fulls síðustu tvö ár. Nú er hann mættur, kokhraustur sem fyrr, með nýtt lag þar sem Egill Ólafsson, Memfismafían og dönsk hiphop-stjarna koma við sögu. 02.03.2022 - 15:01