Mynd með færslu

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Anna Rakel Róbertsdóttir Glad og Þorsteinn Hreggviðsson.

„Nú geta gítargutlararnir fengið sér nýja vinnu“

Erpur Eyvindarson hefur, líkt og annað listafólk, ekki notið sín til fulls síðustu tvö ár. Nú er hann mættur, kokhraustur sem fyrr, með nýtt lag þar sem Egill Ólafsson, Memfismafían og dönsk hiphop-stjarna koma við sögu.
02.03.2022 - 15:01