Mynd með færslu

Kverkatak

Í Kverkataki er rýnt í heimilisofbeldi, eðli þess, áhrif og afleiðingar. Rýnt verður í málaflokkinn með gerendum, þolendum, aðstandendum og fagfólki. Umsjónarmenn eru Viktoría Hermannsdóttir og Þórhildur Ólafsdóttir.