Mynd með færslu

Krakkakastið

Vissi ekki að hún yrði fyrsti kjörni kvenforsetinn

Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti Íslands, segist ekki hafa vitað hún yrði fyrsti lýðræðislega kjörni kvenforseti í heimi fyrr en eftir að hún var kosin. Þegar það kom í ljós hafi henni auðvitað fundist það stórmerkilegt. Fríða María ræddi við...

Svolítið eins og þú sért að kafna í ilmvatnsfýlu

María Carmela Torrini var 16 ára þegar hún var greind með einhverfu. Hún segir að það hafi verið gott að fá loksins orð yfir það og fá að vita hún væri ekki bara skrítin. Fríða María ræddi við Maríu Carmelu í Krakkakastinu í tilefni af bláum apríl.
28.04.2021 - 09:14