Mynd með færslu

Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar að úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.

Warmland og Axel Flóvent á Iceland Airwaves

Þá er Iceland Airwaves hátíðin skollin á og í Konsert í kvöld heyrum við tvenna tónleika frá Airwaves í fyrra; Axel Flóvent og Warmland í Gamla bíó.
07.11.2019 - 12:21

Ólöf Arnalds, Mr.Silla og Radical Face...

Iceland Airwaves fer fram dagana 6. - 9. nóvember.

The Flaming Lips á Iceland Airwaves 2014

Senn líður að Iceland Airwaves en hátíðin fer fram dagana 6. - 9. nóvember nk. í miðborg Reykjavikur einsog alltaf.
25.10.2019 - 14:57

Iceland Airwaves í fyrra og fyrr

Í Konsert þessa vikuna förum á Iceland Airwaves í fyrra, og reyndar á Airwaves 2005 líka.

Hjálmar aftur á bak í Bíóhöllinni á Akranesi

Í Konsert í kvöld förum við á frábæra tónleika hljómsveitarinnar Hjálma sem fóru fram í Bíóhöllinni á Akranesi í sumar.
10.10.2019 - 13:51

Ágætis hlustunarpartí 1999

Í Konsert á Rás 2 í kvöld förum við tuttugu ár aftur í tímann og fögnum með hljómsveitinni Sigur Rós, útgáfu hljómplötu þeirra, Ágætis byrjunar sem þá var nýútkomin.
13.06.2019 - 22:00

Þáttastjórnendur

olafurpg's picture
Ólafur Páll Gunnarsson