Mynd með færslu

Konsert: Skúrinn í Gamla bíói

Tónleikar 5. maí með Sykur, Kviku og Par-Ðar

Tónlistarþátturinn Skúrinn á Rás 2 og Gamla bíó í samstarfi við Ofurhljóðkerfi ætla að heiðra bílskúrsbandamenningu þjóðarinnar með tónleikaröð sem hefst fimmtudaginn 5. maí. Tónleikaröðin hefst með tónleikum Sykurs, Kviku og Par-Ðar.
22.04.2016 - 10:42