Saga The Stranglers á Íslandi rifjuð upp
Tónlistarmaðurinn Dave Greenfield lést nýverið af völdum COVID-19, 71 árs að aldri. Greenfield er þekktastur fyrir að hafa leikið á hljómborð í hljómsveitinni The Stranglers. Óhætt er að tala um The Stranglers sem Íslandsvini en sveitin kom fyrst... 07.05.2020 - 08:58
Baggalútur 2018 í Háskólabíó
Í Konsert í kvöld ætlum við heldur betur að gera vel við okkur enda að koma jól, og hlusta á jólatónleika Baggalúts frá í fyrra. 12.12.2019 - 12:17
Halli Reynis á Rósenberg 1. des 2006
Í Konsert vikunnar ætlum við að rifja upp tónleika með söngvaskáldinu Halla Reynis sem fóru fram á Kaffi Rósenberg 1. desember árið 2006 þegar Halli varð fertugur, en hann lést núna 15. september sl. 52 ára að aldri. 04.12.2019 - 13:59
Bríet Í Listasafninu og Soccer Mommy í Gamla bíó
Í Konsert í kvöld heyrum við í tveimur ungum konum á Airwaves. Fyrst Bríeti á Airwaves núna í ár í Listasafninu, og svo Soccer Mommy frá Nashville í fyrra í Gamla bíó. 28.11.2019 - 10:12
Bowie á Glastonbury 2000
Í Konsert vikunnar förum við á frábæra tónleika með engum öðrum en David Bowie. Við ætlum að hlusta á Bowie á Glastonbury Festival árið 2000, en hann var þar og þá eitt af aðal númerum hátíðarinnar. 21.11.2019 - 15:07
Richard Hawley í The EartH í London
Í Konsert í kvöld förum við á tónleika með breska tónlistarmanninum Richard Hawley sem á miklum vinsældum að fagna og mjög víða. 15.11.2019 - 17:42