Mynd með færslu

Klukkan sex

Sex sexí hlutir sem við höfum lært um kynlíf

Í hlaðvarpsþættinum Klukkan sex hafa Indíana Rós Ægisdóttir, kynfræðingur, og Mikael Emil Kaaber rætt kynlíf frá öllum mögulegum hliðum. Þættirnir voru tíu talsins og umræðan fór um víðan völl, rætt var um einnar nætur gaman, getnaðarvarnir,...
06.04.2021 - 17:01

Allt sem nauðsynlegt er að vita um kynfærin

Í 10. þætti Klukkan sex fjalla Indíana Rós kynfræðingur og Mikael Emil um kynfæri. Þau stikla á stóru um virkni kynfæra, gera til að mynda tilraun til að útskýra tíðahringinn og sáðlát ásamt því að velta fyrir sér hvernig sæði bragðast.
03.04.2021 - 10:20

Stefnumótamenning- forritin hjálpa í heimsfaraldri

Á tímum samfélagsmiðla hefur stefnumótamenning breyst talsvert, að mati Indíönu Rósar, kynfræðings, og Mikaels Emils. Fólk kynnist á samfélagsmiðlum, á Facebook, Instagram og Twitter, en fólk notar líka smáforrit eins og Smitten og Tinder sem...
27.03.2021 - 10:27

Fantasíur eru góð leið til að halda þér við efnið

Fantasíur, eða kynferðislegar fantasíur, kallast sá hluti ímyndunaraflsins sem snýr að kynferðislegum hugsunum. Fantasíur geta verið hugsanir um eitthvað sem við höfum gert, langar að gera eða hreinlega finnst spennandi að ímynda okkur.
20.03.2021 - 09:00

„Karlmennskuhugmyndir eru ótrúlega takmarkandi“

Þorsteinn V. Einarsson er kynjafræðingur, fyrirlesari, og heldur úti Karlmennskunni á Instagram. Hann ræddi við Indíönu Rós kynfræðing og Mikael Emil um hugmyndir um karlmennsku í hlaðvarpsþættinum Klukkan sex.
13.03.2021 - 11:42

Óttast að verða háð kynlífstækjum

Kynlífstæki geta verið skemmtileg viðbót við kynlíf og eru sífellt að verða vinsælli. Kynlífstækjaverslanir merkja sérstaklega mikla sölu á COVID-tímum þar sem mun fleiri eru heima við og hafa meiri tíma aflögu. Indíana Rós kynfræðingur og Mikael...
26.02.2021 - 11:35