Mynd með færslu

Klukkan sex

Óttast að verða háð kynlífstækjum

Kynlífstæki geta verið skemmtileg viðbót við kynlíf og eru sífellt að verða vinsælli. Kynlífstækjaverslanir merkja sérstaklega mikla sölu á COVID-tímum þar sem mun fleiri eru heima við og hafa meiri tíma aflögu. Indíana Rós kynfræðingur og Mikael...
26.02.2021 - 11:35

Ekki til nein töfralausn til að verða góð í rúminu

„Það er fullt hægt að gera, og svo er þetta náttúrlega bara æfing. Fæstir eru eitthvað geggjaðir í byrjun en svo verðum við betri,“ segir Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir sálfræðingur og kynlífsráðgjafi. Hún er með ýmis góð ráð um hvað er gott að hafa í...
13.02.2021 - 14:20