Heyr himna smiður uppáhalds verk þjóðarinnar
„Það sem var allra vinsælast og það sem snertir einhverja djúpa taug í okkur Íslendingum er kórverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson og heitir Heyr himna smiður,“ segir Halla Oddný Magnúsdóttir dagskrárgerðarkona. Hamrahlíðarkórinn undir stjórn Þorgerðar... 30.08.2018 - 09:38
Eftirlætis íslensk tónverk landans
Nú liggur fyrir hvaða verk verða leikin í Hörpu á föstudag þegar boðið verður í þriðja sinn til klassískrar tónlistarveislu undir titlinum Klassíkin okkar. Í þetta sinn gafst almenningi færi á að velja uppáhalds íslensku tónsmíðina sína af tilefni... 27.08.2018 - 16:31
Hver er uppáhalds íslenska tónsmíðin þín?
Í þriðja sinn fer samkvæmisleikur Sinfóníuhljómsveitar Íslands og RÚV, Klassíkin okkar, í gang. Og nú er þema leiksins Uppáhalds íslenskt. Með þátttöku velja hlustendur efnisskrá á sjónvarpstónleikum hljómsveitarinnnar í lok ágúst. 17.05.2018 - 16:54