Mynd með færslu

Klassíkin okkar - Uppáhalds íslenskt

Í þriðja sinn taka Sinfóníuhljómsveit Íslands og RÚV saman höndum og gefa landsmönnum kost á að ráða efnisskránni á fyrstu tónleikum hljómsveitarinnar á nýju starfsári. Í þetta sinn gafst almenningi færi á að velja uppáhalds íslensku tónsmíðina sína í tilefni 100 ára fullveldisafmælis og verður nú boðið til íslenskrar tónlistarveislu í beinni...

Heyr himna smiður uppáhalds verk þjóðarinnar

„Það sem var allra vinsælast og það sem snertir einhverja djúpa taug í okkur Íslendingum er kórverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson og heitir Heyr himna smiður,“ segir Halla Oddný Magnúsdóttir dagskrárgerðarkona. Hamrahlíðarkórinn undir stjórn Þorgerðar...

Eftirlætis íslensk tónverk landans

Nú liggur fyrir hvaða verk verða leikin í Hörpu á föstudag þegar boðið verður í þriðja sinn til klassískrar tónlistarveislu undir titlinum Klassíkin okkar. Í þetta sinn gafst almenningi færi á að velja uppáhalds íslensku tónsmíðina sína af tilefni...

Hver er uppáhalds íslenska tónsmíðin þín?

Í þriðja sinn fer samkvæmisleikur Sinfóníuhljómsveitar Íslands og RÚV, Klassíkin okkar, í gang. Og nú er þema leiksins Uppáhalds íslenskt. Með þátttöku velja hlustendur efnisskrá á sjónvarpstónleikum hljómsveitarinnnar í lok ágúst.