Mynd með færslu

Kiljan

Þáttur sem er löngu orðinn ómissandi í bókmenntaumræðunni í landinu. Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. Umsjón: Egill Helgason. Dagskrárgerð: Sigurður Jakobsson.

Reyndu að slá á áhrif kommanna með komu Faulkners

Nóbelsverðlaunahafinn William Faulkner kom til Íslands árið 1955 þegar máttur vinstrimannanna í Máli og menningu og MÍR var mikill í bókmenntasamfélagi landsins. Bandarísk stjórnvöld reyndu, með tilstuðlan Almenna bókafélagsins, að sporna gegn...
06.05.2022 - 14:40

„Það voru mjög fáir sem vissu að hún kynni að lesa“

Bjargey Kristjánsdóttir, Bíbí, var heimsfræg á Blönduósi um miðja síðustu öld. Þrátt fyrir þroskaskerðingar lærði hún að lesa og skrifa og nú er komin út sjálfsævisaga hennar, rúmum tveimur áratugum eftir andlát hennar, sem skrifuð var af mikilli...

Búið á Íslandi í fimm ár og yrkir á íslensku 

Jakub Stachowiak er Pólverji sem búið hefur á Íslandi í örfá ár en þrátt fyrir stutta dvöl hér á landi er hann farinn að yrkja ljóð á íslensku, sem jafnvel hafa unnið til verðlauna. Hann fann andagift í jafnöldru sinni Fríðu Ísberg, og ef hún gat...

„Á þessari stundu fremur sonur þinn morð!"

Ljóð eistneska skáldsins Kristiinu Ehin var lesið nýverið í eistnesku sjónvarpi. Þetta nístandi ljóð um blákaldan veruleika stríðsins í Úkraínu hefur nú verið þýtt á íslensku.

„Hún hefur haft alla þýðingu fyrir mig"

Guðrún Helgadóttir, ástsælasti barnabókahöfundur þjóðarinnar og fyrrum þingmaður, lést seint í síðasta mánuði. Um hana var fjallað í síðasta þætti Kiljunnar fyrir páska.

Lítt þekktur, óumdeildur en stórtækur

Í fyrra kom út bókin Þórir Baldvinsson arkitekt, í útgáfu Sögumiðlunar. Þórir var stórtækur arkitekt um áratuga skeið. Teiknaði stórhýsi og smærri híbýli í sveit og borg. Hann var bókelskur líka, orti ljóð og skrifaði smásögur undir dulnefninu...

Facebook