Mynd með færslu

Kiljan

Þáttur sem er löngu orðinn ómissandi í bókmenntaumræðunni í landinu. Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. Umsjón: Egill Helgason. Dagskrárgerð: Sigurður Jakobsson.

„Ég held ég hafi gengið fram af sjálfum mér“

„Það var umdeilt á sínum tíma hvort Siglufjörður væri lastabæli og bara Sódóma Íslands eða hvort það væri þannig að hér fæddist aldrei óskilgetið barn eins og þeir sögðu Siglfirðingar sjálfir,“ segir Hallgrímur Helgason um skrautlegar lýsingar á...

Ætlaði að drepa Rebus í fyrstu bók

Ian Rankin, einn vinsælasti glæpasagnahöfundur heims, var heiðursgestur á glæpasagnahátíðinni Iceland Noir sem fram fór í nóvember. Þekktastur er Rankin fyrir bækur sínar um lögreglumanninn John Rebus, sem telja má einn frægasta íbúa Edinborgar, en...
07.12.2021 - 14:50

Fékk ráðherrabréf til að brugga ofan í þjóðskáldið

Það er ekki oft núorðið sem maður hittir fólk sem hafði persónuleg kynni af gömlu þjóðskáldunum. Þórarinn Snorrason, bóndi á Vogsósum í Selvogi þekkti Einar Benediktsson og konu hans Hlín Johnson árin sem þau bjuggu í Herdísarvík.
28.11.2021 - 08:00

Bað guð á hverju kvöldi að láta ekki móður sína deyja

Ólafur Ragnar Grímsson segir frá uppvaxtarárum sínum og veikindum móður sinnar í nýútkominni bók. „Það var nokkur þraut að upplifa þennan veruleika á ný í þessum skrifum og horfast í augu við sjálfan mig, móður mína og pabba.“
25.11.2021 - 07:30

Arnaldur myrtur í „heiðarlegri lygasögu“

Bragi Páll Sigurðarson beislar eigin örvæntingu og gremju í nýútkominni skáldsögu þar sem einn vinsælasti höfundur landsins finnst myrtur.

Áföll og tilfinningaleg stéttaskipting

Auður Jónsdóttir fjallar um fólk sem stríðir við tilfinningalegt getuleysi í nýútkominni skáldsögu.

Facebook