Mynd með færslu

Kiljan

Þáttur sem er löngu orðinn ómissandi í bókmenntaumræðunni í landinu. Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. Umsjón: Egill Helgason. Dagskrárgerð: Sigurður Jakobsson.

Smekkleysa – þar sem illgresi er jafnt eðalplöntum

Nýútkomin bók um ólíkindaútgáfuna Smekkleysu er ekki minningarrit. „Þetta er eiginlega bara til að fagna því að við erum til, þrátt fyrir ýmis skakkaföll,“ segir Ólafur Engilbertsson.
18.05.2021 - 11:26

„Kringlótt er fjöreggið, kringlótt er íslensk tunga“

Bergsveinn Birgisson flytur magnað kvæði sem hann orti og flutti þegar lagður var hornsteinn að Húsi íslenskunnar á sjálfan handritadaginn.

„Ég einsetti mér að hlífa engum“

Kjartan Ólafsson segir ljóst að eitt og annað sem kemur fram í frásögn hans um sögu kommúnistahreyfingarinnar á Íslandi frá upphafi þriðja áratugarins sé ekki þægilegt fyrir suma af hans gömlu félögum og þeirra niðja að lesa. Kjartan, sem er eini...

„Okkur hefur alltaf komið mjög vel saman“

Það er fimm ára aldursmunur á systkinunum Þórarni og Sigrúnu Eldjárn sem sjaldan hafa deilt í gegnum tíðina og alltaf verið vel til vina. Þau hafa sent frá sér þrettán barnaljóðabækur saman þar sem Þórarinn yrkir vísur og Sigrún myndskreytir. Sú...
28.04.2021 - 20:30

Möðruvallabók á þvælingi um Íslandssöguna

Bál tímans er barnabók sem fjallar um sögu Möðruvallarbókar, eins merkasta handrits Íslendingasagna. „Hún er svona Forrest Gump og þvælist í gegnum Íslandssöguna og er víða á lykilaugnablikum,“ segir Arndís Þórarinsdóttir höfundur bókarinnar.

Nauthólsvík var lokuð baðgestum vegna fljótandi skólps

„Það lagði af þessu fýluna,“ segir Guðjón Friðriksson sagnfræðingur um frumstæðar fráveiturennur sem lagðar voru í gegnum borgina á árum áður, og átti óþrifnaðurinn meðal annars þátt í taugaveikisfaraldri og rottugangi. Óheimilt var að baða sig í...
18.04.2021 - 09:00

Facebook