Mynd með færslu

Kiljan

Þáttur sem er löngu orðinn ómissandi í bókmenntaumræðunni í landinu. Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. Umsjón: Egill Helgason. Dagskrárgerð: Sigurður Jakobsson.

Glettin töffaraljóð

Arndís Þórarinsdóttir, sem hefur getið sér gott orð fyrir barna- og unglingabækur, gaf út fyrstu ljóðabók sína á dögunum. Bókin er fyndin og í henni kveður við töffaralegan tón, segja gagnrýnendur Kiljunnar.

Ástríðan fyrir leikhúsinu smitast á hverja einustu síðu

Kolbrún Bergþórsdóttir og Sverrir Norland, gagnrýnendur Kiljunnar, eru stórhrifin af bók Jóns Viðars Jónssonar, Stjörnur og stórveldi á leiksviðum Reykjavíkurborgar 1925-1965, sem hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin í ár. Þau segja hana stíga hárfínt...

„Mér fannst ég geta hoppað út um glugga og flogið“

„Hann sagði að ég væri skáld. Fram að því hafði ég aldrei þorað að segja það upphátt,“ segir Jón Kalman Stefánsson sem minnist bréfs sem hann fékk sent frá afabróður sínum, Hannesi Sigfússyni, sem kvaðst hrifinn af skrifum frænda síns. Ljóðabækur...
23.04.2020 - 08:31

„Menn ráða ekki við ástina á sauðkindinni“

Bókin Kindasögur eftir Guðjón Ragnar Jónsson og Aðalstein Eyþórsson sem kom út fyrir jól hefur slegið í gegn en þar eru rifjaðar upp sögur af íslenskum kindum að fornu og nýju, afrekum þeirra, uppátækjum og viðureignum við óblíða náttúru og...
29.03.2020 - 12:45

Hrá, kraftmikil og ógnvekjandi

Gagnrýnendur Kiljunnar eru sammála því að frumraun Brynju Hjálmsdóttur, Okfruman, sé myndræn, hrollvekjandi og afar vel heppnuð ljóðabók.

Átta merkilegar myndlistarbækur

Útgáfa íslenskra myndlistarbóka hefur verið með blómlegra móti síðasta ár. Guðmundur Oddur Magnússon fer yfir nýlegar bækur þar sem hægt er að nálgast samantekt á verkum listamanna yfir ævi þeirra eða á stökum sýningum.

Facebook