Mynd með færslu

Kiljan

Þáttur sem er löngu orðinn ómissandi í bókmenntaumræðunni í landinu. Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. Umsjón: Egill Helgason. Dagskrárgerð: Sigurður Jakobsson.

„Kannski er tilgangur okkar að vera glöð og elska“

Í nýrri skáldsögu Auðar Övu Ólafsdóttur finnur söguhetjan í dánarbúi frænku sinnar handrit sem fjallar um mannskepnuna, grimmd hennar og veikleika. Báðar eru konurnar ljósmæður og vöktu örlög manna svo mikinn ugg hjá þeirri eldri að hún vildi helst...
23.11.2020 - 15:00

Fær fleiri lesendur í gegnum vefinn en bækur

Anton Helgi Jónsson var að gefa út ljóðabókina Handbók um ómerktar undankomuleiðir sem er hans níunda bók. Hann hefur líka vakið athygli fyrir umfangsmikinn vef sem hann setti á laggirnar fyrir tveimur árum, en þar má lesa allar hans eldri...

Fólk á einhverfurófi á oft í góðum samskiptum við hesta

„Við mennirnir getum verið pínulítið ólík. Við getum verið greind á einhverfurófi í mannheimum en átt stórkosleg samskipti við hesta og öfugt. Fólk sem er mjög félagsfært kann oft ekkert á hesta,“ segir Björk Jakobsdóttir hestakona og höfundur...
19.11.2020 - 11:03

Algjört kjaftæði að tíminn lækni öll sár

Þorsteinn J. Vilhjálmsson segir frá atburði sem hafði mikil áhrif á fjölskyldu hans í bókinni Ég skal vera ljósið. „Ég held að tíminn geti gert manni mjög erfitt fyrir ef maður ætlar að vera staddur í þessari sorg og áfallinu um aldur og ævi.“

„Rosalega þéttur pakki“ frá Steinari Braga

Nýjasta bók Steinars Braga, vísindaskáldsagan Truflunin, er hugmyndafræðilega hlaðin ráðgáta segja gagnrýnendur Kiljunnar. „Alveg lygilegt hvað honum tekst og hvað hann einsetur sér að halda þessum boltum á lofti og gera upp þræðina.“
12.11.2020 - 14:43

„Það er eins og svart ský hafi farið hjá“

„Mér finnst ég öruggari hér en þar og hefur fundist það frá upphafi,“ segir Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur sem flúði New York til Reykjavíkur með fjölskylduna þegar heimsfaraldurinn braust út. Þó borgin sé óþekkjanleg segir hann að það hafi birt...
12.11.2020 - 08:54

Facebook