Nota tónlist til að hjálpa fólki að ná virkni
Óvenjulegir tónleikar voru haldnir í Hörpu fyrir ári þar sem lærðir hljóðfæraleikarar og fólk í starfsendurhæfingu sameinuðu krafta sína og sömdu ný tónverk undir nafninu Korda Samfónía, sem þau fluttu svo í Eldborg. Anna Hildur Hildibrandsdóttir... 28.05.2022 - 15:51
„Segja okkur að hengja okkur og drepa okkur“
Hópur hinsegin unglinga í Reykjavík segist verða fyrir aðkasti daglega, sem á meðal annars rætur sínar að rekja til samfélagsmiðilsins TikTok. Þau segjast jafnvel forðast að fara ein út úr húsi. Foreldrar þeirra lifa í stöðugum ótta og biðla til... 25.05.2022 - 19:50
Höfuðið hringsnýst og sviðsmyndin með
Heimurinn hringsnýst í orðsins fyllstu merkingu í sýningunni Room 4.1 Live sem verður frumsýnd í Borgarleikhúsinu á fimmtudag. Potturinn og pannan í sýningunni er sviðslistamaðurinn Kristján Ingimarsson sem sló í gegn á heimsvísu með verkinu Blam!... 25.05.2022 - 14:00
Minni joðneysla Íslendinga hefur áhrif á þroska barna
Íslendingar eru hættir að borða fisk og drekka mjólk eins og þeir gerðu, sem hefur orðið til þess að 80% íslenskra kvenna fá ekki nægilegt magn af joði. Joðskortur hjá barnshafandi konum getur valdið þroskaskerðingum hjá börnum og næringafræðingar... 21.05.2022 - 11:48
Kveður Brynju eftir nær 70 ára samfylgd
Mörg rak í rogastans þegar þau tíðindi bárust að byggingavöruverslunin Brynja væri komin á sölu, enda hefur hún verið starfandi í rúmlega öld og löngu orðin eitt af kennileitum Laugavegarins. Brynjólfur H. Björnsson kaupmaður var 11 ára þegar faðir... 21.05.2022 - 11:33
Loftslagsmál í brennidepli á Nýsköpunarviku
Umhverfisvænar lausnir og samfélagsleg ábyrgð eru í brennidepli á nýsköpunarvikunni sem stendur nú yfir. Kastljós kynnti sér hvað er um að vera á hátíðinni í ár en yfir 70 nýsköpunartengdir viðburðir eru á dagskránni víðs vegar um Reykjavík. 20.05.2022 - 13:52