Mynd með færslu

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.  Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.

„Megum alls ekki hrósa happi of snemma“

Alma Möller, landlæknir, segir gott að geta litið um öxl þegar vel hafi gengið. Dagurinn í dag sé mikill áfangasigur en alls ekki megi hrósa happi of snemma. Mikilvægt sé að vera áfram á varðbergi.
25.05.2020 - 21:20

Jafnvel unnt að aflétta sóttkvíarkröfu fyrr en 15. júní

Sóttvarnalæknir segir vel koma til greina að aflétta fyrr kröfunni um að fólk sem kemur hingað til lands fari í tveggja vikna sóttkví. Verði allt til reiðu um mánaðamótin, ætti að vera hægt að gera breytinguna þá. 
13.05.2020 - 22:36

Sveitarstjórnir róa lífróður - Vilja stuðning ríkisins

Sveitarstjórnir landið um kring róa nú lífróður vegna minnkandi tekna og hækkandi útgjalda sem rekja má til áhrifa af kórónuveirufaraldrinum, að sögn Aldísar Hafsteinsdóttur, formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga og bæjarstjóra í Hveragerði. Hún...
11.05.2020 - 21:06

Hundrað ekki heilög tala

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði í Kastljósi í kvöld að meta verði árangur af rýmkun samkomubanns í dag áður en næstu skref verða ákveðin. „Ef árangurinn verður góður held ég að við getum lagt til við ráðherra, við höfum talað um hundrað...
04.05.2020 - 20:39

Svandís: „Vorum vel undirbúin“

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir að miðað við þær áætlanir sem gerðar voru í upphafi kórónuveirufaraldursins þá telji hún að Íslandi hafi tekist afar vel upp. Það mætti þó ekki fagna sigri of snemma en þetta líti vel út. Hún segir...
14.04.2020 - 20:24

Segir kærkomið að fá bakverði á hjúkrunarheimilið

Fjóla Bjarnadóttir, deildarstjóri á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík, segist ekki eiga til orð til að lýsa ástandinu á heimilinu. Hún var að vinna alla helgina án þess að fara heim og segir liðsauka bakvarða á mánudag kærkominn. Hún hrósar...
08.04.2020 - 21:08

Þáttastjórnendur

einar's picture
Einar Þorsteinsson
johannav's picture
Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir