Mynd með færslu

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.  Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.

Ótrúlega skemmtilegt að semja Skaupið á Zoom

„Þetta hefur verið svo tilfinningaþrungið ár. Við lögðum upp með að ná utan um tilfinninguna og reyna að hafa gaman í leiðinni, þótt tilfinningin sé í rauninni slæm,“ segir Reynir Lyngdal, einn höfunda Áramótaskaupsins í ár. Katla Margrét...
23.12.2020 - 21:46

„Allt gert til að koma henni út af bráðamóttökunni“

Læknir á bráðamóttöku Landspítalans vanrækti skyldur sínar gagnvart sjúklingi sem leitaði þangað í mars og lést nokkrum klukkustundum eftir útskrift. Þetta er mat landlæknis sem hefur gert úttekt á málinu. Útskrift sjúklingsins var ótímabær og illa...
22.12.2020 - 15:13

Kraftaverk að varnirnar hafi bjargað íbúum frá flaumnum

Kraftaverk þykir að aurskriðan sem féll úr Búðará á föstudag hafi ekki hrifið með sér hús þar sem um 25 íbúar voru enn heima hjá sér. Að minnsta kosti tíu hús urðu fyrir skemmdum í skriðunni en þetta er eini staðurinn undir fjallinu þar sem...
21.12.2020 - 21:00

Horfði á fjallið í bakgarðinum springa

 „Þetta var bara eins og í hryllingsmynd. Maður horfir á fjallið sem maður elst upp við og bakgarðinn bara springa,“ segir Jafet Sigurfinnsson íbúi á Seyðisfirði sem upplifði stærstu skriðuna sem féll í Búðará á Seyðisfirði á föstudag stefna beint á...
21.12.2020 - 17:40

Sigmundur ósammála Katrínu um „merkimiðapólitík“

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, tókust á um sóttvarnaraðgerðir, hálendisþjóðgarð og frumvarp um ódæmigerð kyneinkenni í Kastljósi í kvöld.
17.12.2020 - 22:01

„Erfitt að átta sig á nákvæmlega hvað Bretar vilja”

Dóra Sif Tynes, sérfræðingur í Evrópurétti, er gestur Kastljóssins í kvöld þar sem Brexit, útganga Breta úr Evópusambandinu, er til umræðu. Hún segir erfitt að átta sig á því hvað það er nákvæmlega sem Bretar vilja.
14.12.2020 - 19:59

Þáttastjórnendur

einar's picture
Einar Þorsteinsson
johannav's picture
Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir