Mynd með færslu

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.  Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.

Engin viðbrögð fengið frá stjórnvöldum

Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins, segist engin viðbrögð hafa fengið frá stjórnvöldum við skýrslu um fátækt og bága stöðu öryrkja sem birt var í gær. Hún segir að nú sé nóg komið.
14.09.2021 - 20:54

Húsnæði geðdeildar „barn síns tíma“

Alma D. Möller, landlæknir, segir ljóst að húsnæði geðdeildar sé barn síns tíma. Hún segir að það þurfi ekki einungis fjármagn til að gera upp deildina heldur einnig hugkvæmni.
09.09.2021 - 21:28

Yngstu kjósendurnir mest til hægri í efnahagsmálum

„Dvínun í kjörsókn er nær alfarið keyrð áfram af yngri kynslóðum. Elstu kynslóðirnar eru alveg jafn líklegar til að kjósa og áður,“ segir Hulda Þórisdóttir, stjórnmálasálfræðingur. Þá segir hún að flokkshollusta sé minni hjá ungu fólki sem sé...
01.09.2021 - 22:08

KSÍ: Þarf að hreinsa til áður en við höfum aftur gaman

Stemningin á landsleiknum á fimmtudaginn verður þung og réttilega svo, segir Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA og stjórnarmaður í Íslenskum toppfótbolta.
31.08.2021 - 18:26

„Við höfum ekki mikinn tíma í þetta verkefni“

„Við vitum hvar hluti af þessu fólki er niðurkomið en við höfum ekki mikinn tíma í þetta verkefni og hann styttist dag frá degi. Verkefnið fyrir viðbragðshópinn er að finna leiðir til að staðsetja þetta fólk og koma því með öruggum hætti til Íslands...
24.08.2021 - 20:55

Skoða hvort bólusetning verði skylda hjá starfsfólki

Mannauðsstjóri Reykjavíkurborgar er að fara vandlega yfir það hvort borgin muni skylda starfsfólk grunnskóla í bólusetningu. „Þetta er atriði sem er í náinni skoðun,“ sagði Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla-og frístundasviðs. Skólahald í upphafi...

Þáttastjórnendur

einar's picture
Einar Þorsteinsson
johannav's picture
Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir