Mynd með færslu

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.  Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.

Segir kærkomið að fá bakverði á hjúkrunarheimilið

Fjóla Bjarnadóttir, deildarstjóri á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík, segist ekki eiga til orð til að lýsa ástandinu á heimilinu. Hún var að vinna alla helgina án þess að fara heim og segir liðsauka bakvarða á mánudag kærkominn. Hún hrósar...
08.04.2020 - 21:08

„Fólk er gjörsamlega miður sín“

Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir og forstjóri á Vogi, segist hafa miklar áhyggjur af áframhaldandi starfsemi Vogs í ljósi óánægju starfsfólks. Því sé misboðið og miður sín vegna stöðu mála. Valgerður sagði upp starfi sínu eftir að framkvæmdastjórn...
30.03.2020 - 21:05

„Við erum í miðjum kafaldsbyl“

Staða ferðaþjónustunnar, stærstu atvinnugreinar landsins, hefur gjörbreyst á fáum vikum vegna útbreiðslu COVID-19 faraldursins, sem enginn veit hvort verði enn í gangi í sumar, þegar háannatími í ferðaþjónustu ætti að ganga í garð. Bjarnheiður...

Með allar klær úti eftir sýnatökupinnum

Ekki hefur öll von verið gefin upp um að hægt verði að notast við þá sýnatökupinna sem Össur hefur boðið vegna COVID-19 faraldursins, sagði Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala í Kastljósi kvöldsins. Innkaupadeild spítalans er þó með allar klær...
25.03.2020 - 23:01

Ekki hægt að líkja stöðunni við annað en stríðsástand

Stöðunni, sem nú er uppi um allan heim vegna útbreiðslu COVID-19 af völdum kórónaveirunnar, er ekki hægt að líkja við neitt annað en stríðsástand, að sögn Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Hún segir brýnt að hafa í huga að þetta sé tímabundið...
17.03.2020 - 20:44

Með verri krísum Icelandair

Staðan sem upp er komin eftir flugbann Bandaríkjaforseta er með stærri krísum sem Icelandair hefur gengið í gegnum. Það sama á við um flugiðnaðinn um allan heim og hagkerfi heimsins. Þetta kom fram í viðtali við Boga Nils Bogason, forstjóra...
12.03.2020 - 20:59

Þáttastjórnendur

einar's picture
Einar Þorsteinsson
johannav's picture
Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir