Fræddi og skemmti án þess að vera kjánalegur
Það muna eflaust einhverjir eftir tölvuleiknum Tímaflakkaranum sem kom út árið 1998. Leikurinn átti að kenna krökkum Íslandssögu en hafa á sama tíma skemmtanagildið í fyrirrúmi. 13.06.2019 - 14:18
Bragðvont og heilsuspillandi skítbras
Ekki er víst að margir undir fimmtugu kannist við fyrirbærið kaffibæti sem Íslendingar notuðu um árabil til að drýgja kaffi. Hann var misvinsæll meðal fólks og meðal þeirra sem voru ekki aðdáendur var nóbelsverðlaunaskáldið Halldór Laxness. 06.06.2019 - 16:24