Mynd með færslu

Inn í nóttina

Umsjón: Hulda Geirsdóttir.

Blessaðar ballöðurnar

Blessaðar ballöðurnar biðu hlustenda eftir miðnætti á Rás 2, en þá fór Hulda Geirs í huggulega gírinn og leiddi hlustendur inn í nóttina. Tilvalið fyrir nátthrafna og næturvaktafólk, en þeir sem ekki vaka á nóttunni geta hlustað hér og skoðað...
15.11.2017 - 20:30

Vináttan og ástin

Ástin er jafnframt fyrirferðarmikil þegar kemur að ballöðum og hún kom fyrir í mörgum lögum í nótt. En þar var líka vinátta og tár og ýmislegt tregafullt. Notaleg tónlistarstund á Rásinni eftir miðnætti, kl. 00:05. Hér má hlusta og skoða lagalistann.
14.11.2017 - 20:30

Haltu mér fast

Hlustendur fengu sinn skammt af rólegheitum og rómantík eftir miðnættið að venju. Íslenskar og erlendar perlur héðan og þaðan, allt úr ljúfu deildinni. Hér má sjá lagalistann og hlusta á þáttinn.
09.11.2017 - 16:25

Ljúfi lagalistinn frá í gær

Ljúfu lögin voru á sínum stað liðna nótt þar sem Hulda leiddi hlustendur Rásarinnar inn í nóttina. Hér má skoða lagalistann og hlusta á þáttinn í heild sinni.
08.11.2017 - 16:39

Draugar og draumfarir

Draugar og draumfarir koma við sögu í þættinum í nótt, en þó er engin ástæða til að hræðast því þátturinn er ekkert nema huggulegheitin að venju. Inn í nóttina kl. 00:05 að venju.
31.10.2017 - 20:30

Fiður og dúnn

Já það er gott að kúra undir dúnsægn á meðan nóttin fellur á. Og ekki er verra að hlusta á eitthvað huggulegt rétt á meðan. Nátthrafnar fá sinn skammt að loknum miðnæturfréttum þegar Hulda Geirs spilar ljúflingslög á leið sinni inn í nóttina. Hér má...
25.10.2017 - 20:30

Þáttastjórnendur

huldag's picture
Hulda G. Geirsdóttir