Hin eilífa frétt
Ríó Tríó flutti okkur hina eilífu frétt í þættinum í nótt, en þar bauð Hulda Geirs upp á ljúflingslög fyrir þá sem vaka frameftir. Jólalög og önnur lög í bland - allt saman í loftið strax að loknum miðnæturfréttum kl. 00:05. Hér má hlusta og skoða... 13.12.2017 - 20:30
Jól og ekki jól
Boðið var upp á jólatónlist og ekkijólatónlist í þætti næturinnar. Alls kyns huggulegheit með Huldu eftir miðnæturfréttir á Rás 2. Hentar vel með jólaundirbúningi sem teygir sig inn í nóttina - já eða á næturvaktinni ef svo ber undir. Hér má hlusta... 12.12.2017 - 20:30
Ástin er blind
Sungið var um blinda ást, einmanaleika og alls kyns vandræði í þætti næturinnar. Íslenskar og erlendar perlur í bland, allt úr rólegu deildinni. Hér má hlusta og skoða lagalistann. 30.11.2017 - 16:41
Vangalögin liðna nótt
Við heyrðum vangalög, vorljóð og fleira huggulegt í þættinum liðna nótt. Hér má skoða lagalistann og hlusta á þáttinn í heild sinni. 29.11.2017 - 13:19
Undir regnboganum
Við brugðum okkur undir regnbogann í þættinum í nótt og heyrðum alls kyns hressandi og hugguleg lög. Byrjuðum á nokkrum taktföstum tónum og hægðum svo á um leið og við mjökuðum okkur inn í nóttina á Rás 2 að loknum miðnæturfréttum. Hér má hlusta og... 22.11.2017 - 20:30
Örstutt lög og lengri
Stuðmenn fluttu örstutta lagið sitt, sem er reyndar frekar langt, við heyrðum dúetta og dásamlegar perlur héðan og þaðan. Huggulegt að hlusta strax eftir miðnætti á Rás 2. Hér má hlusta og skoða lagalistann. 21.11.2017 - 20:30