Mynd með færslu

Iceland Airwaves

Bein útsending.

Rás 2 fylgist með Iceland Airwaves á Akureyri

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram í 19. skipti dagana 1. til 5. nóvember, í Reykjavík og á Akureyri. Rás 2 verður á staðnum, með beinar útsendingar frá tónleikum í Hofi á Akureyri og frá Slippbarnum í Reykjavík.
31.10.2017 - 12:06

„Ætli þetta sé ekki bara eitthvað nýtt“

GDRN er upprennandi tónlistarkona en einstök blanda hennar af ryþmablús, raftónlist og poppi hefur vakið athygli á undanförnum mánuðum.
19.10.2017 - 10:33

„Tónlistin var alltaf það sem ég elskaði“

„Ég hlakka svo til að koma til Íslands, það er eitt af mínum uppáhalds löndum,“ segir Sigrid, tuttugu og eins árs gömul norsk tónlistarkona sem vakið hefur athygli víða um heim. Hún hefur meðal annars komið fram hjá James Corden í sjónvarpinu í...
19.10.2017 - 12:22

Leggja aftur til að loka fyrir bíla á Airwaves

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær að þriðja árið í röð skuli loka tilteknum götum í miðborginni fyrir bílaumferð og þær gerðar að göngugötum á meðan tónlistarhátíðin Iceland Airwaves stendur yfir. Málinu var...

Mura Masa á Iceland Airwaves á Akureyri

Í gær var tilkynnt um síðasta hollið af listamönnum sem koma fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves og í dag var dagskráin á Akureyri svo gerð opinber.
02.09.2017 - 15:50

Breytt fyrirkomulag á Airwaves

Breytt fyrirkomulag verður á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í ár. Miðum fækkar og Harpa verður ekki lengur miðpunktur hátíðarinnar. Þetta segir í umfjöllun Morgunblaðsins í dag, þriðjudag. Haft er eftir Grími Atlasyni, framkvæmdastjóra...
27.06.2017 - 02:51

Facebook