Mynd með færslu

Í túninu heima

Í túninu heima er fyrsta minningarskáldsaga Halldórs Laxness en þær urðu alls fjórar á hans ferli. Í túninu heima fjallar um fyrstu tólf árin í lífi Halldórs. Bókin kom út árið 1975.