Mynd með færslu

Hundrað ár, dagur ei meir

Hugmyndasaga fullveldisins. Tíu þátta röð sem fjallar um fyrstu öld fullveldis Íslendinga í ljósi hugmyndasögunnar. Í hverjum þætti eru tilteknir hugmyndastraumar fullveldissögunnar raktir til fortíðar og framtíðar með hliðsjón af einum ákveðnum viðburði sem telja má til marks um þær hugmyndir sem um ræðir. Á mælistiku slíkrar hugmyndasögu eru...

Þjóðarskútan, bronsöldin og fjármálamarkaðir

Rannsóknir á hrunum á bronsöld og stofnun fjármálamarkaða í Evrópu leika stórt hlutverk í öðrum þætti hugmyndasögu fullveldisins sem fjallar um skipsbrot þjóðarskútunnar árið 2008.

Jesú Kristur, fullveldið og Aron Einar

Hvað eiga Jesú Kristur, íslenska fullveldið og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðins í knattspyrnu sameiginlegt?