Uppskrift að mannasúpu
Mannslíkaminn er úr efnum sem urðu til þegar stjörnur sprungu og dreifðu þeim um allan alheiminn. Sævar Helgi Bragason sýnir krökkum efnafræði mannslíkamans með því að skella í mannasúpu. Hún er sem betur fer ekki til manneldis. 02.03.2021 - 13:49
Nálægt því að afhjúpa leyndardóma Snorralaugar
Snorralaug í Reykholti hefur lengi verið uppspretta vangaveltna um líferni eins fremsta rithöfundar í sögu Íslands, Snorra Sturlusonar. Snorri Másson og Jakob Birgisson, starfsmenn Árnastofnunar, hafa eflaust komist næst því að afhjúpa nýjar... 02.02.2021 - 14:30
Fílatannkrem búið til á tilraunastofu
Með matarlit, uppþvottalegi, vetnisperoxíð og gerlausn er hægt að gera vísindatilraun sem kallast fílatannkrem. Félagarnir Sævar og Vilhjálmur Árni Sigurðsson klæða sig í vísindasloppana í þættinum Nei sko! og sýna krökkum skemmtilegar hliðar... 16.01.2021 - 14:17