Mynd með færslu

Húllumhæ

„Það er erfitt að vera kanína á Íslandi á veturna“

Kanínum hefur fjölgað hratt á Íslandi undanfarin ár. Helsta ástæða þess er að gæludýraeigendur sleppa kanínum sínum lausum þegar þeir vilja losna við þær af einhverjum ástæðum. Þetta getur skapað ótal vandamál að sögn líffræðings.
26.01.2022 - 19:00

Jón Gnarr smakkar mysuna alltaf til

„Mysa er ekki bara mysa,“ segir leikarinn og grínistinn Jón Gnarr en hann er sælkeri þegar kemur að þorramat og áhugamaður um þjóðlega matarhefð. „Ég byrja nú yfirleitt á því þegar ég fæ mér súrmat að smakka mysuna.“
21.01.2022 - 14:18

Leita hins sanna jólaanda í Hlöðunni á Akureyri

„Markmiðið er náttúrulega bara að fjölskyldur hér á norðurlandi geti komið hingað í hlöðuna og átt huggulega jólastund,“ segir Aníta Ísey Jónsdóttir höfundur og leikstjóri fjölskyldusýningarinnar Jólatöfrar sem sýnd er í Hlöðunni, Litla-Garði rétt...
14.12.2021 - 15:11

Uppskrift að mannasúpu

Mannslíkaminn er úr efnum sem urðu til þegar stjörnur sprungu og dreifðu þeim um allan alheiminn. Sævar Helgi Bragason sýnir krökkum efnafræði mannslíkamans með því að skella í mannasúpu. Hún er sem betur fer ekki til manneldis.
02.03.2021 - 13:49

Nálægt því að afhjúpa leyndardóma Snorralaugar

Snorralaug í Reykholti hefur lengi verið uppspretta vangaveltna um líferni eins fremsta rithöfundar í sögu Íslands, Snorra Sturlusonar. Snorri Másson og Jakob Birgisson, starfsmenn Árnastofnunar, hafa eflaust komist næst því að afhjúpa nýjar...
02.02.2021 - 14:30

Fílatannkrem búið til á tilraunastofu

Með matarlit, uppþvottalegi, vetnisperoxíð og gerlausn er hægt að gera vísindatilraun sem kallast fílatannkrem. Félagarnir Sævar og Vilhjálmur Árni Sigurðsson klæða sig í vísindasloppana í þættinum Nei sko! og sýna krökkum skemmtilegar hliðar...
16.01.2021 - 14:17