Mynd með færslu

Hulli

Önnur þáttaröð um listamanninn Hulla og hans nánustu vini í Reykjavík nútímans. Síðast þegar við sáum til Hulla var hann búin að selja Kölska sál sína, vinna Óskarinn og flytja til Hollywood. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.

Hulli í Hollywood

Þátturinn um listamanninn Hulla og hans nánustu vini í Reykjavík snýr aftur á RÚV á fimmtudagskvöld klukkan 21.30. Við tökum upp þráðinn þar sem Hulli var búinn að selja kölska sál sína, vinna Óskarinn og flytja til Hollywood. 
21.02.2017 - 14:10