Mynd með færslu

Huldufólk fullveldisins

Sagt er frá tíu Íslendingum sem hafa allir, hver á sinn hátt gert líf samborgara sinna betra og auðugra, án þess endilega að hafa verið hampað sérstaklega fyrir framlag sitt. Umsjón: Margrét Blöndal.