Mynd með færslu

Hnotskurn

Hnotskurn: Harry og Meghan lenda í mótbyr

Það er sjaldan lognmolla í kringum bresku konungsfjölskylduna og síðasta vika var engin undantekning á því. Harry Bretaprins og eiginkona hans, Meghan Markle, hafa verið áberandi í fréttum og stríð þeirra við slúðurblöð Bretlands virðist engan enda...

Hnotskurn: Besti íþróttamaður allra tíma?

Ég er ekki næsti Usain Bolt eða Michael Phelps, ég er fyrsta Simone Biles. Þetta sagði fimleikadrottningin Simone Biles eftir að hafa sigrað einstaklingskeppnina á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Hún er að flestra mati besta fimleikakona allra tíma...
16.10.2019 - 14:30

Hnotskurn: GAMMA vandræðin á mannamáli

Fjármálafyrirtækið GAMMA hefur verið mikið í fréttum undanfarið vegna milljarða sem svo gott sem gufuðu upp. Í nýjasta þætti Hnotskurnar er fjallað um málið:
15.10.2019 - 09:01

Hnotskurn: Móðir #metoo langlífust á skjánum

Spennuþáttaröðin Law & Order: Special Victims Unit varð á dögunum langlífasta leikna þáttaröð á besta tíma í bandarísku sjónvarpi. Í Hnotskurn þætti vikunnar er fjallað um áhrif þáttanna á umræðuna í bandarísku samfélagi og raunveruleg...

Hnotskurn: Guðmundar- og Geirfinnsmálið

Fréttir af bótakröfum þeirra sýknuðu og aðstandenda þeirra í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu hafa verið áberandi síðustu vikuna. Guðmundar- og Geirfinnsmálið er eitt viðamesta sakamál Íslandssögunnar og ætti að vera flestum kunnugt.

Hnotskurn: Orðræðan eins í áratugi

Heitasta málefnið í heiminum í dag, bókstaflega það heitasta, er án alls efa loftslagsmálin. Erum við á hraðri leið til glötunar eða er möguleiki á að snúa við þeirri þróun sem hafin er? Og hefur eitthvað breyst frá því við urðum fyrst meðvituð um...
02.10.2019 - 14:53