Mynd með færslu

Hnotskurn

Hnotskurn: Boxbardagar Logans Paul og KSI

Á laugardag fór fram áhugaverður bardagi milli Youtube-stjarnanna Logans Paul og KSI. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem drengirnir mætast í boxhringnum því í ágúst í fyrra börðust þeir á einum stærsta viðburðinum í sögu Youtube. Jafntefli var...
12.11.2019 - 15:10

Hnotskurn: Hver er uppi með Kanye?

Ný plata Kanye West, Jesus is King, rauk rakleitt upp vinsældarlistann þegar hún kom út í lok október. Engin plata kappans hefur aftur á móti fengið daprari dóma frá hlustendum. Hnotskurn vikunnar fer aðeins yfir hvers vegna stjörnur í augum...
06.11.2019 - 11:50

Hnotskurn: Lyfjamál Hinriks Inga

Lyfjanotkun í íþróttum er umræða sem þagnar seint en um helgina kom hún aftur upp á yfirborðið eftir birtingu fjögurra þátta sem fjölluðu um Reykjavík CrossFit Championship sem fór fram á Íslandi í maí.
05.11.2019 - 11:15

Hnotskurn: Saga hrekkjavökunnar

Grikk eða gott, útskorin grasker og gífurlegt magn af sælgæti. Jú Hrekkjavakan nálgast víst. Sá siður að halda 31. Október hátíðlegan, eða í það minnsta helgina fyrir eða eftir hann, virðist vera orðinn sífelt vinsælli meðal Íslendinga. Börn og...
30.10.2019 - 09:30

Hnotskurn: Barnabrúðkaupum fjölgar í hamförum

Önnur hver stúlka í Malaví er gefin í hjónaband fyrir átján ára aldur. Fólksfjölgun þar er með því mesta sem gerist í heiminum og þungunarrof er óheimilt. Fjallað er um málið í Hnotskurn í dag:
29.10.2019 - 10:32

Hnotskurn: Nafnlaus áróður og falsfréttir

Síðan 2013 hafa nafnlausar síður á Facebook reynt að hafa áhrif á kosningar hér á landi með einum eða öðrum hætti. Virkni þeirra og skipulag jókst þó mjög fyrir Alþingiskosningarnar 2013. Fjallað var um þetta í Hnotskurn þætti vikunnar:
23.10.2019 - 12:24