Mynd með færslu

Helgarútgáfan

Þekking, listir og landsmál eru í brennidepli í þætti Hallgríms á sunnudagsmorgnum á Rás 2. Hann fjallar um tækni og vísindi, menningarlífið og stærstu dægurmálin í bland við gæðatónlist. Gestirnir eru áhugaverðir og þjóðin er jafnan á línunni. Umsjón: Hallgrímur Thorsteinsson

Hvetur pabba til að njóta ferðalagsins

Guðjón Svansson er fjögurra drengja faðir í Mosfellsbæ og hann sendi fyrr á árinu frá sér nokkurs konar handbók fyrir pabba þessa lands sem hefur titilinn Njóttu ferðalagsins og undirtitilinn Ráð til pabbans. Guðjón var á línunni í Helgarútgáfunni á...
03.07.2017 - 10:57

Skapandi frí hjá Of Monsters and Men

Hljómsveitin knáa Of Monsters and Men er í fríi frá tónleikahaldi og heimshornaflakki þessa dagana en sannarlega ekki aðgerðalaus, þau eru í skapandi fríi.

Garden Party riffið hélt vöku fyrir Eyþóri

Það er líklegt að Garden Party með Mezzoforte eigi eftir að hljóma oftar en oft áður á næsta ári þegar hljómsveitin heldur upp á 40 ára afmæli sitt. Eyþór Gunnarsson sagði frá því í Lögum lífsins í Helgarútgáfunni á Rás 2 á sunnudag hvernig...
03.10.2016 - 15:23

Spila hjá Jack White í Nashville

Þegar maður heyrir lög með dúóinu My bubba dettur manni í hug syngjandi systur úr Appalachia fjöllum eða sveitum Alabama sem tíminn gleymdi og kom fyrir í einhverjum hliðarveruleika. Frekar en það séu stelpur frá Íslandi og Svíþjóð, þær My...
12.09.2016 - 16:09

Langtímaáætlun vanti í heilbrigðiskerfið

Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, telur forsætisráðherraembættið ekki mikilvægasta embættið í stjórnkerfi landsins. Hún gagnrýnir að langtímaáætlun vanti í heilbrigðiskerfið. Píratar vinni núna að tíu ára áætlun með málum sem þeir vilji stefna...
24.07.2016 - 18:25

Stór hluti þingmálanna sé langt kominn

Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra segir málafjöldann sem ríkisstjórnin hefur lagt fram og vill klára fyrir þinglok ekki mikinn. Af málunum 75 séu 20 til 30 mál langt komin í þinginu. Hann segir að ekki sé búið að ákveða hvenær kosningar fari...
01.05.2016 - 12:30

Þáttastjórnendur

Hallgrímur Thorsteinsson