Mynd með færslu

Heimskviður

Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Umsjón: Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.

Minkamálið hluti af stærra vandamáli

Förgun minka í Danmörku vegna hugsanlegrar stökkbreytingar kórónuveirunnar hefur sett umræðu um loðdýrarækt á kortið á ný. Atburðarásin tengist enn stærra vandamáli sem kom kórónuveirunni af stað til að byrja með, það sem snertir heilu vistkerfin og...
05.12.2020 - 09:00

Er draumurinn um sjálfstæða Palestínu úti?

Áratugum saman hafa Palestínumenn barist fyrir sjálfstæði sínu. Þeim hefur orðið lítið ágengt og í valdatíð Donalds Trump Bandaríkjaforseta virðist draumurinn um sjálfstætt ríki jafnvel orðinn enn fjarlægari. Eru Palestínumenn orðnir einir í...

Bakslag í norrænni samvinnu

Öfugþróun hefur verið í norrænu samstarfi undanfarin ár. Forsætisráðherrar ríkjanna samþykktu í fyrra að Norðurlönd yrðu samofnasta og sjálfbærasta svæði veraldar, en kórónuveirufaraldurinn hefur leitt til þess að landamæri hafa verið lokuð og...
22.11.2020 - 12:15

Nagorno-Karabakh: Jerúsalem fyrir Armena og Asera

Nagorno-Karabakh, lítið hérað í Suður-Kákasusfjöllunum, hefur verið bitbein Armeníu og Aserbaísjan áratugum saman. Nýlega kom til harðra átaka þar, sem endaði með friðarsamkomulagi, sem ekki allir eru ánægðir með. Síðasta friðarsamkomulag entist í...
21.11.2020 - 08:13

Útrýming á menningu heillar þjóðar

Kínversk stjórnvöld eru sökuð um að reyna að eyða menningu Úígúra þar í landi og að hafa í því skyni lokað eina milljón manns inni í fangabúðum. Þar er fólk neytt til að láta af trú sinni, læra að tala kínversku, og er refsað fyrir að eignast mörg...
14.11.2020 - 07:01

Þungunarrofsdómur klýfur pólsku þjóðina

Fyrir rúmri viku síðan úrskurðaði stjórnarskrárdómstóll í Póllandi að það væri óheimilt að leyfa konum að gangast undir þungunarrof þó að fósturgallar séu fyrir hendi. Úrskurðurinn hefur vakið mikla reiði, í Póllandi og mun víðar. Honum hefur meðal...
31.10.2020 - 10:11

Þáttastjórnendur

Guðmundur Björn Þorbjörnsson
Birta Björnsdóttir