Mynd með færslu

Heimskviður

Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Umsjón: Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.

Stjórnvöld verða sífellt valdameiri í Ungverjalandi

Það þótti heldur neyðarlegt þegar ungverskur Evrópuþingmaður þurfti að segja af sér eftir að greint var frá því að hann hafi brotið sóttvarnarreglur með því að sækja kynlífspartý með 20 öðrum karlmönnum í Brüssel - maður sem talinn er höfundur...
19.12.2020 - 07:35

Langt í land í rannsókn á njósnum lögreglunnar

Í nóvember síðastliðnum hófust loks í Bretlandi vitnaleiðslur í risastóru njósnamáli, sem hefur verið til rannsóknar í mörg ár. Margar minni rannsóknir höfðu farið fram þegar Theresa May, sem þá var innanríkisráðherra Bretlands, setti opinbera...
13.12.2020 - 08:36

Kolabrennsla á undanhaldi

Notkun kola til orkuframleiðslu fer minnkandi og því er fagnað því enginn af orkugjöfum mannkyns mengar jafn mikið og kol. Það skiptir því miklu máli í baráttunni við hamfarahlýnun að draga úr og helst hætta brennslu kola. Miklar fjárfestingar þarf...

Engum borgið fyrr en öllum er borgið

Um fátt annað er talað þessa dagana en bóluefni gegn COVID-19. Bóluefnið er líklega eina raunhæfa leiðin úr úr faraldrinum sem hefur haft áhrif á líf nær allra jarðarbúa á árinu. Um tvö hundruð bóluefni hafa verið í þróun og í haust fóru að berast...

Einstakt samstarf á Norðurslóðum og áhrifin af COVID

Norðurheimskautið er í hugum einhverra kannski bara Norðurpóllinn sjálfur, með tilheyrandi kulda og myrkri. Þetta svæði er hins vegar mun umfangsmeira en svo og hefur orðið sífellt mikilvægara í augum margra ríkja síðustu ár, ekki síst vegna...

Minkamálið hluti af stærra vandamáli

Förgun minka í Danmörku vegna hugsanlegrar stökkbreytingar kórónuveirunnar hefur sett umræðu um loðdýrarækt á kortið á ný. Atburðarásin tengist enn stærra vandamáli sem kom kórónuveirunni af stað til að byrja með, það sem snertir heilu vistkerfin og...
05.12.2020 - 09:00

Þáttastjórnendur

Guðmundur Björn Þorbjörnsson
Birta Björnsdóttir