Mynd með færslu
 Mynd:

Heimskviður

Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Umsjón: Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.

Upphaf faraldursins í Ischgl - Græðgi eða sinnuleysi?

Hagsmunatengsl ferðaþjónustunnar í Tíról og yfirvalda í Austurríki skýra sinnuleysi við COVID-faraldrinum í skíðabænum Ischgl, að mati stjórnarandstæðinga í Austurríki. Þúsundir taka nú þátt í hópmálsókn og fara fram á bætur frá Austurríska ríkinu...
23.05.2020 - 09:03

Velgengni Jordans og dans á línu réttindabaráttunnar

Þáttaröðinni um Michael Jordan og Chicago Bulls, The Last Dance, sem hefur verið sú langvinsælasta síðustu fimm vikurnar, lauk í gærkvöld. En hvað gerði Michael Jordan að stærstu stjörnu bandaríska körfuboltans og íþrótta um allan heim, og hvað...
18.05.2020 - 10:34

Tvískinnungur Demókrata og Biden (ekki) í bobba

Joe gamli Biden gæti vel orðið næsti forseti Bandaríkjanna. Þessi 78 ára silfurrefur sem hefur verið í fimmtíu ár í pólitík. Sleepy Joe Biden eins og sitjandi forseti kallar hann, þessi viðkunnalegi gamli kall sem brosir svo fallega. Já, það ætti...
17.05.2020 - 07:30

Ný heimsmynd rís á tímum kórónaveirunnar

Bandaríkin eru hnignandi veldi og Kína rísandi í nýrri heimsmynd sem er að verða til á tímum kórónaveirunnar. Þetta segir Vera Knútsdóttir, framkvæmdastjóri Félags Sameinuðu þjóðanna og Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfræði við Háskóla...
16.05.2020 - 09:00

Ákærðir fyrir að hafa framið stríðsglæpi í Sýrlandi

Á dögunum hófust réttarhöld í Þýskalandi yfir tveimur mönnum frá Sýrlandi. Ákæruskjalið telur hundrað blaðsíður og eru mennirnir meðal annars ákærðir fyrir að pynta almenna borgara sem tóku þátt í mótmælum gegn stjórnvöldum. Þetta er fyrsta sinn sem...
11.05.2020 - 07:00

Er Kim Jong-un lífs eða liðinn?

Nýverið fóru sögur kreik um meint heilsuleysi Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. Sumir fréttamiðlar gengu svo langt að lýsa því yfir að leiðtoginn væri látinn og því stjórnarkreppa í vændum í landinu. Svo virðist þó vera sem ekkert ami að...
10.05.2020 - 07:30

Þáttastjórnendur

Guðmundur Björn Þorbjörnsson
Birta Björnsdóttir