Mynd með færslu

Heilahristingur

Hugleikur og Sandra báru sigur úr býtum

Úrslitin í Heilahristingi, spurningakeppni Rásar 2, fóru fram á gamlársdag. Þá mætti lið Donnu Cruz og Hafsteins Sæmundssonar liði Hugleiks Dagssonar og Söndru Barilli í kvikmynda- og sjónvarpshristingi. Keppnin var æsispennandi í ár en lið Hugleiks...