Mynd með færslu

Heilabrot

Þáttaröð í sex hlutum þar sem Steiney Skúladóttir og Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir kryfja til mergjar geðheilsu og greiningu á andlegri vanheilsu ungs fólks sem eru sívaxandi vandamál. Þær fjalla um mismunandi geðsjúkdóma, algengar mýtur og ræða við fólk sem greinst hefur með geðröskun, aðstandendur og fagfólk.

Kvíðanum stjórnað frá gamla hluta heilans

„Kvíði er tilfinning sem við finnum öll fyrir, og mjög gott að hafa upp að vissu marki,“ segir Sóley Davíðsdóttir hjá Kvíðameðferðarstöðinni. „Annars værum við að detta fram af björgum og koma okkur í klandur. Þetta er varnarviðbragð líkamans hannað...
25.09.2019 - 10:22

Jón Jónsson er ekki fullkominn

Jón Jónsson þykir mörgum vera eitt best heppnaðasta eintak af manneskju á landinu. Hann er stórvinsæll söngvari og lagahöfundur, farsæll fótboltamaður, myndarlegur og með fullkominn tanngarð. Hann hljóp heilt maraþon í fyrsta sinn í síðasta...
18.09.2019 - 14:06

„Þetta er ennþá tabú“

Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir og Steiney Skúladóttir frumsýna þættina Heilabrot 19. september. Heilabrot er sjálfstætt framhald af Framapoti sem var sýnt á síðasta ári og fjallaði um atvinnuhorfur ungs fólks.
28.08.2019 - 10:14
  •