Mynd með færslu

Hátalarinn

Umsjón: Pétur Grétarsson.

Fram og tilbaka í tíma og rúmi

Hátalari dagsins blandar saman ólíkum tónlistartegundum að vanda. Maria Yudina, Coleman Hawkins, Óli Þórðar, Ellington og Lindy Vopnfjörð.
05.03.2015 - 14:34
jazz · klassík · Klassísk tónlist · píanó · Rás 1 · Ruv.is · saxófónn · Tónlist · tónlist · trompet · Hátalarinn

Hátalari friðsemdarinnar.

Það er ekki æsingurinn þegar þeim er teflt sama í einum þætti - ameríska tónsmiðnum Charles Ives og íslensku söngkonunni Björk Guðmundsdóttur. Helst að einhverjum takist að æsa sig yfir ábreiðunum sem aðrir hafa ofið úr tónlist þeirra tveggja....
02.03.2015 - 14:37

Hátalari friðsemdarinnar.

Það er ekki æsingurinn þegar þeim er teflt sama í einum þætti - ameríska tónsmiðnum Charles Ives og íslensku söngkonunni Björk Guðmundsdóttur. Helst að einhverjum takist að æsa sig yfir ábreiðunum sem aðrir hafa ofið úr tónlist þeirra tveggja....
02.03.2015 - 14:37

Hátalarinn horfir til vors

Julie London og Bobby Troup eru meðal þeirra sem Hátalarinn notar til að særa fram vorið.
27.02.2015 - 15:02

Djú djú og djúsí ambíans

Í Hátalara dagsins hljómar endurútgefinn ambíans frá meistara Eno og í framhaldi af honum djú djú frá Wayne Shorter sem tekst að dáleiða Siouxsie Sioux til góðra verka. Einnig er hlustendum boðið uppá að hlusta á Eivöru, Emilíönu, Gulla Briem og...
26.02.2015 - 14:45

Kristján Tryggvi Martinsson..

verður gestur Hátalarans í dag.
24.02.2015 - 14:17

Þáttastjórnendur

petur.gretarsson's picture
Pétur Grétarsson