Mynd með færslu

Hátalarinn

Umsjón: Pétur Grétarsson.

Semur leiðarstef um ljósmyndasöguna fyrir Metropolitan

Tónlist Davíðs Þórs Jónssonar leiðir gesti Metropolitan-safnsins í New York á milli margra af helstu ljósmyndum sögunnar á sýningu sem var opnuð í mars.
24.03.2020 - 10:49

Kira kira hleypir hestunum út

Þótt árið sé rétt rúmlega hálfnað hefur draumóra- og tónlistarkonan Kira kira þegar gefið út þrjár plötur það sem af er ári. Hún trúir á kraftaverkin, það saklausa í fólki og segir ekkert jafn sorglegt og illa nýtt og lokað píanó.
10.07.2019 - 14:35

Klarinettið á heima í tónlist Brahms

Á sunnudaginn stilla klarinettuleikarinn Arngunnur Árnadóttir og píanóleikarinn Ben Kim saman strengi sína og flytja sónötur Brahms í Hörpu, en sónöturnar eru taldar með helstu perlum klassískrar kammertónlistar. Auk Brahms munu þau leika tónverk...
21.05.2019 - 14:13

Norrænir nútímatónlistarhópar á Rás 1

Laugardaginn 28. nóvember standa fimm norrænir nútímatónlistarhópar fyrir tónleikadegi í Norðurljósasal Hörpu undir yfirskriftinni IMMERSION. Þar verður boðið upp á röð fimm stuttra tónleika þar sem leikin verða bæði glæný og „eldri" nútímaverk...

Hjartsláttur sígaunans!

Bein útsending frá setningu Womex 2015
21.10.2015 - 12:48

Óratórían Salómón

Hátalari dagsins varpar út nokkrum tóndæmum um tónlist sem hljóma mun á Kirkjulistahátíð, sem hefst föstudag, 14. ágúst. Hörður Áskelsson stjórnar frumfltuningi ótratóríunnar Salómón nk laugardag. Glæsilegur hópur einsöngvara auk Mótettukórsins og...
13.08.2015 - 14:05

Þáttastjórnendur

petur.gretarsson's picture
Pétur Grétarsson