Mynd með færslu

Hans Óli skaut fyrst

Skiptar skoðanir á nýju Stjörnustríðs kvikmyndinni

Þá er komið að lokaþættinum í Hans Óli Skaut Fyrst, þáttunum þar sem Geir Finnsson hefur gert upp Stjörnustríðsmyndirnar með góðum gestum og talið upp í níundu og síðustu myndina í Skywalker sögunni svokölluðu.

Flóðhestanunnur og óreiða frá upphafi til enda

Áttunda kvikmyndin í Stjörnustríðsbálknum, The Last Jedi, kom út árið 2017 við mismikinn fögnuð aðdáenda. Sorgarfregnir af andláti Carrie Fisher, sem lék Lilju prinsessu, bárust árinu áður og settu svip sinn á frumsýningu myndarinnar.

Sjöundi kafli Stjörnustríðs ýmist frábær eða ekki spes

Sjöundu kvikmyndinni í Stjörnustríðs kvikmyndabálknum eru gerð skil í þessum sjöunda þætti hlaðvarpsins Hans Óli skaut fyrst. Kvikmyndin kom út árið 2015 og er sú fyrsta í upptaktinum að endalokunum. Nú eiga Geir Finnsson og félagar einungis eftir...

Leikföng og barnalæti ollu deilum á setti Stjörnustríðs

Sjötti kafla stjörnustríðs eru gerð skil í nýjasta þætti nördahlaðvarpsins Hans Óli skaut fyrst. Kvikmyndin er sú síðasta í upphaflega þríleiknum.

Óttaðist ungur að vera frystur í karbóníti

Fimmti kafli Star Wars kvikmyndabálksins, the Empire strikes back, er umfjöllunarefni hlaðvarpsþáttanna Hans Óli skaut fyrst í þessari viku. Kvikmyndin kom út árið 1980 og er fyrsta framhaldið af upprunalega Star Wars þríleiknum. Kvikmynd sem geymir...

Vildi gera geimóperu en endaði á að gera Star Wars

Áður en George Lucas gerði Star Wars hafði hann fyrir gert kvikmyndirnar THX 1138 og American Graffiti. Hann langaði svo að gera kvikmynd út frá geimóperunni Flash Gordon en fékk ekki tilskilin leyfi, eftir að hafa lesið sögurnar sem innblésu þá...