„Fólki finnst merkilegt að ég sé karl að sauma“
Loji Höskuldsson myndlistarmaður var á leið með bekkjarfélögum sínum í Listaháskóla Íslands til Seyðisfjarðar þegar móðir hans, sem er hannyrðakona, rétti honum flosnál til að taka með sér í ferðalagið. Loji hefur saumað síðan og vakið mikla athygli... 14.04.2020 - 14:38
Tússaði nafn Ninu Haagen á gallabuxurnar sínar
Þegar pönkið komst í algleymi á Íslandi fóru ungmenni í auknum mæli að breyta klæðnaði sínum til að tolla í tískunni. Sú iðja flokkast í dag sem hannyrðapönk. Jón Gnarr var hugmyndaríkur á sínum pönkárum og gekk hann um með hundaól og krassaði á... 10.04.2020 - 10:00